Vikan


Vikan - 20.12.1962, Síða 28

Vikan - 20.12.1962, Síða 28
mer Svona, svona ungfrú góð. Ekki svona mikið í einu! Sjáðu bara hvernig mamma fer að: Lítið í einu en oftar. En þú hefur rétt fyrir þér — maður byrjar aldrei of snemma á réttri húð- snyrtingu. Mamma þín hefir líka frá æsku haft þessa reglu: Nivea daglega. Gott er að til er N IV E A ! Nivea inniheldur Euce- rit — efni skylt húðfit- unni — frá því stafa hin góðu áhrif þess. glöð yfir hamingju unga fólksins og sagði al!t í einu: — Ef þið Lissi viljið fara út eittlivert kvöldið, skal ég gæta Tonnys, Frank. — Þakka þér fyrir, amma. Má ég ekki kalla þig það? sagði Frank. — Jú, það máttu, drengur minn, það er enginn annar, sem gerir það, sagði gamla konan. — Meðan ég man, amma, ætla ég að bið.ja hig um að líta eflir Tonny síðdegis á morgun, meðan Lissi kemur heim með mér, sagði Frank. — Eða viltu það ekki? spurði hann Lissi og hún beygði höfuðið þegjandi til samþykkis. — Það skal ég gera, sagði gamla konan og stóð upp. — En nú er kominn háttatími fyrir hörn og gam- alt fólk, bætti hún við. Ilún fór inn til sín og Lissi og Frank fylgdu henni og þökkuðu henni fyrir kvöldið. Þau sátu í lilla sófanum og Frank hafði lagt handlegginn variega um herðar hennar, þegar hún sagði: — Mér finnst að þú eigir að vita það að Carl Morgan vildi giftast mér, en ég vildi Iiann ekki, og að það var ég, sem sleit sambandi okkar. Þegar hann vissi, að ég var vanfær, nennti hann ekki lengur að ’átast, og hans innri maður kom í l.jós. Hann varð hrottalegur og til- litslaus. Oft var hann drukkinn, jægar hann kom. En þá vildi ég ekki hafa meira saman við hann að sælda.Hann lofaði bót og betrun, en ég hafði fengið nóg af honum. Ef ég þyrfti ekki nauðsynlega á peningum að halda, mundi ég ekki taka við þeim heldur. Frank svaraði ekki þessari játn- ingu hennar. Hvað gat liann sagt? Hann laut að henni og kyssti rauð- ar varirnar. Þá heyrðist þrusk úr svcfnher- berginu og þau gengu saman hangað inn og horfðu á drenginn í litla rúm- inu, með l.jósa lokka og rjóðar kinn- ar. í annarri liendi hafði hann bangsann, sem móðir hans hafði gefið honum og í hinni einn af ban- önunum frá Frank. Hann svaf rótt. Þau stóðu þarna og horfðu á barnið, sem Frank hafði einu sinni haldið, að mundi skilja þau að, en sem nú batt þau enn sterkari bönd- um. Hann tók um hönd hennar. — Lissi, ég ætla ekki að segja þér, að ég elski þig, þau orð hafa misst gildi sitt fyrir mig •— við höfum bæði sagt öðrum það og sjáum eftir því. En gefðu mér möguteika til þess í verki. Hann leitrs Af skírteiniun ciíjað að sýna þér það á drenginn. — Ef þú heldur að ég ge-ti gengið honum i föður stað. — Frank. Þú sást sjálfur Carl i kvöld, og þú veizt, að það er ekki hægt að líkja ykkur saman, sem1 betur fer. t Hún tók um háls honum og þau. horfðust í augu. — Þakka þér fyrir Frank, live góður þú hefur verið mér og Tonny í kvöld. Hún kyssti hann langan og innilegan koss. — Þú skalt a’drei þurfa að sjá eftir þessu. hann fMorgan. hans kom í ljós, var sjómaður og hét Carl [ Þegar Frank morguninn kom vaknaði á jóla- Lissi strax fram í luiga hans. Hann hugsaði lfka um Tonny — og hann var ekki lengur leiður yfir því, að liann var til — Frank hljóp niður tröppurnar og jvar næstum búinn að velta föður fsínum um kol’, sem var á leið inn. ■3 — Hæ, drengur, hvað gengur á, 'snurði faðir hans glettnislega. — i Hvert eríu að fara með slíkum hraða? — Til Lissi, svaraði Frank. ■! ■— Já, til hamingju, ætti maður víst að segja. Mannna þin segir, að þú hafir fengið þarna konu, barn ,og íbúð — og það er ekki svo af- leitt nú á tímum. Þetta er sæmileg jólagjöf. 1 Þakka jjér fyrir, pabbi, sagði ihann og þaut niður tröppurnar. Þegar hann kom út á götuna, fór þvert á móti. Hann var sjálfur liissa á ]jví, en hann var glaður yfir því. Hann hugsaði um allt, sem komið hafði fyrir kvöldið áður, og að| bráðum mundi Lissi verða konan hans og hann verða faðir barnsins! hennar. Hann fann g’eðina streyma um; sig og hann söng, þegar hann ])voðij sér frammi í baðherberginu. Þegar- hanii kom í eldhúsið til móðuij sinnar, var kaffið tilbúið. Hún leitj. brosandi á hann og sagði: F —■ Jæja, það er naumast að þú[ ert i jólaskapi ... j)ú ert snemma á| fótum líka. Þú hefðir gctað sofiðg fram eftir i dag. — ,Tá, en ég æt’a íil Lissi — núna strax, sagði Frank. —Mér finnst ég ekki geta vei ið án hennar. Hann hafði sagt móður sinni allt um Lissi kvöldið áður. — Þú getur komið með liyna og drenginn í hádegisvcrð í dag, stakk móðir hans upp á. — Já, það var ágæt hugmynd ■— ég geri ráð fyrir, að hún hlakki til að hitta þig. —Eða að hún kvíði fyrir að hitta tengdamóðurina, sagði móðir lians hlæjandi. Þegar Frank hafði drukkið kaffið sitt og var að lcggja af stað, sagði hún: — Klukkan cr að verða átta — viltu opna útvarpið, svo að við getum lieyrt fréttirnar. — Það er sjá’fsagt ekkert í frétt- um, sagði Frank, en fór samt inn og opnaði útvarpið. Um leið og hann var kominn í frakkann og var að fara út í for- stofuna, lieyrði hann nokkrar setn- ingar, sem vöktu atliygli hans: — ... innlendar fréttir. Drukkinn sjómaður féll seint i gærkvöldi i sjóinn í Nýhöfn. Álitið er, að hann hafi sko'lið á einn af bátunum, og rotazt, því að hann sökk strax til botns. Þrátt fyrir það, að hann næð- ist fljótlega upp og þó að súrefnis- tæki hafi verið reynd strax í biln- um, var ekki hægt að bjarga lífi hans. Þegar komið var með hann á sjúkrahúsið, var hann látinn. — Aumingja maðurinn, tautaði Frank. Alltaf fer illa fyrir ein- hverjum. Hann fór út og heyrði þvi ekki næstu setningu: hann að raula: í dag er g’att í döprum hjörtum, Ijví Drottins ljóma jól ... | Maimlíf í Miklagarði. I Framhald af bls. 9. j j-Jfeldni sinni vera Æsi, Völsunga og íGjúkunga. Svo hófst leikurinn og veitti iriönnum keisara betur en drottningar. Það var góðs viti; þá inundi keisarinn vinna sigra i hern- aði, er inönnum hans veitti beiur í leik. Þeir, sem sáu kvikmyndina Ben Hur, muna sjálfsagt eftir leikvang- inum þar og ikappakstrinum. Það voru einkum kappakstrar, sem fram fóru á Paðreimi og kepptu fjórir vagnar í einu. Brautin var spor- öskjulöguð og beygjur krappar. Paðreimur var sniðinn eftir Cirkus Maximus í líóm, sem þá var víð- frægur. Rómverjar höfðu miklar mætur á kappaksturskeppni, en auk ]iess voru sýndar villidýraveið- ar og stórglæpamenn teknir af lifi við mildnn fögnuð. Þá var enginn staður í öllum heimi, sem jafnazt gæli á við Paðreim eftir þvi sem segir í Morkinskinnu. f braltri brekku frammi við sund- ið sést móta fyrir rústum af liöll Jústíníusar lceisara. Á þeim rúsíum standa fátækleg timburhús, salt- bitin og hrörleg eins og gamlar sel- stöðuverzlanir í íslenzku sjávar- plássi. Líklcgt má telja, að keisara- hallirnar liafi verið á sama stað eða nálægum slóðum þá er Væringjar komu hér. Þær voru kal'aðar Blakt- erne, cn Væringjar islenzkuðu nafn- ið eftir orðsins hljóðan og nefndu Laktjarnir. Svo herma bækur, að jieir hafi komið sér saman um að ríða inní borgina með nokkru stolti og láta sér fátt um finnast. Rétt eins og pragt Miklagarðs væri hversdags- legur hlutur fyrir langt að komna menn af norðurhjara heims. Þó má nokkurn veginn fullvíst telja, að aldrei hafa neinir íslendingar séð neitt, scm svo langt bar af öllu því, scm þeir þekktu að heiman. Okkur finnst að visu stórmannlega að okkur búið á Hótel Hilton. En mismunurinh á því og hinu, sem við erum vön, er vafalítið miklu minni. IGLEÐILEG JÓL, gæfuríkt komandi ár. - Þökkum viðskiptin á liðna árinu. 28 VIKAN 7 ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.