Vikan - 21.02.1963, Síða 43
hverju kvöldi og á ekki eyri. Það
er kona verkamannsins sem líður
við styttingu vinnudagsins.“
„Langar þig ekki í meira af súpu?“
spurði konan hann.
„Nei, þakka þér innilega fyrir.
Hún ar ákaflega góð.“
„Aðeins smáspón."
„Mig langar í viský og sóda.“
„Það er ekki hollt fyrir þig.“
„Nei. Það er ekki hollt fyrir mig.
Cole Porter orti textann og samdi
lagið. Þetta að vita að þú ert að
ganga af vitinu fyrir mig.“
„Þú veizt að ég hef sízt á móti
að þú drekkir."
„Ójá. Það er bara ekki hollt fyr-
ir mig.“
Þegar hún kveður, hugsar hann.
Þá fæ ég allt sem ég vil. Ekki allt
sem ég vil en allt sem um er að
bæjarins svo að allir fengju að vita HANN minntist iöngu liðins
hve slæmur gamli maðurinn hafði tíma þegar Williamson, sprengju-
verið og að hann hefði reynt að varpsliðsforinginn, varð fyrir hand-
stela mat sem hann átti ekkert til- sprengjunni sem einhver í þýz.ku
kall til, og þegar fógetinn setti könnunarsveitinni hafði kastað að
handjárnin á drenginn skildi hann honum um leið og hann skreið gegn-
ekki neitt í neinu. Síðan hafði hann um gaddavírsgirðinguna um nóttina
farið að gráta. Þetta var ein af þeim og veinandi, hafði beðið þá að drepa
frásögnum sem hann hafði geymt sig. Hann var feitlaginn maður, mjög
sér að skrifa. Hann kunni að minnsta hugrakkur, og ágætur liðsforingi,
kosti tuttugu góðar sögur af þess- enda þótt hann væri helzt til mikið
um slóðum og hann hafði aldrei
skrifað neina þeirra. Hvers vegna?
„Þú segir þeim hvers vegna,“
sagði hann.
„Hvers vegna hvað, vinur minn?“
„Hvers vegna ekki neitt.“
Hún drakk ekki eins mikið, núna,
eftir að hún hafði hann. En þó að
honum entist lengur líf mundi hann
aldrei skrifa um hana, það vissi
hann nú. Ekki um hana eða neitt
ræða. Æjá, hann var þreyttur. Of fólki. Þeir ríku voru leiðin-
þreyttur. Hann ætlaði að fá sér
blund. Hann lá hreyfingarlaus og
dauðinn var hvergi nálægur. Sendi-
boði hans hlaut að hafa beygt inn
á aðra götu. Þeir fóru tveir saman,
á reiðhjólum og óku í algerri þögn
um steinlagt strætið.
Nei, hann hafði aldrei skrifað um
París. Ekki þá París sem honum
var hugstæð. En hvað um annað
það, sem hann hafði aldrei skrifað^..
um? is
Hvað um búgarðinn og silfurheluni-
salvíustóðsins, iðandi tært vatnið í
áveituskurðunum og grændökkva
smáravallanna. Hiarðslóðin lá upp
í fjöllin og á sumrin var nautpen-
ineurinn styggur eins og skógar-
dýr. Baulið og dynurinn og þung-
lamaleg hjörðin þyrlandi upp ryk-
inu þegar hún var rekin ofan úr
fiöllunum á haustin. Og að baki
fjöllin, hvass og harður tindurinn
í kvöldbirtunni og, að ríða niður
hiarðslóðina í tunglsljósinu, í björtu
skini um allan dalinn. Nú minntist
hann þess er hann var á leiðinni
að ofan gegnum skóginn í myrkr-
legir og heimskir og drukku of mik-
ið eða tefldu of mikið kotru. Þeir
gefinn fyrir taumlausar skemmti-
sýningar. En þarna um nóttina lá
hann flæktur í gaddavírnum, bað-
aður skini ljóskastarans og iðrin
liggjandi úti í vírflækjunni, svo að
þeir urðu að klippa hann lausan
þegar þeir drógu hann inn fyrir.
Skjóttu mig, Harry. f guðanna bæn-
um skjóttu mig. Þeir höfðu einhvern
tíma þráttað um það að Guð legði
það aldrei á neinn sem hann væri
ekki fær um að bera og einhver
hafði haldið fram þeirri skoðun að
það þýddi að þegar færi yfir viss
— Af hverju geturðu ekki verið búinn með
svona, áður en þú ferð af stað?
voru heimskir og fullir af endur-
tekningum. Hann minntist Julians
inu og hélt í taslið á hestinum þegar ræfilsins og óttakenndrar virðingar
ekki varð séð til veffar og allra
þeirra frásagna sem hann hafði ætl-
að sér að skrifa.
Um smalafávitann sem þá var
skilinn eftir heima á búgarðinum
og sagt að gæta þess að enginn stæli
hans fyrir þeim og hvernig hann
hafði byrjað eina af sögum sínum
með þessum orðum, „Þeir ríku eru
takmörk svipti kvölin mann allri
meðvitund. En hann hafði aldrei
getað gleymt Williamson þessa nótt.
Williamson hélt óskertri meðvitund
þangað til hann hafði gefið honum
allar morfíntöflurnar sem hann
harla ólíkir þér og mér.“ Og einhver hafði alltaf geymt sjálfum sér og
hafði gerzt til að segja við Julian,
Já, þeir eiga meira af peningum. En
heyi, og gamla þorparann frá Forks Julian skildi ekki þá fyndni. Hann
sem hafði lamið drenginn þegar hélt að þeir væru sérstakur glæsi-
hann kom á bæinn og vildi fá hjá
honum mat. Drengurinn neitaði og
sá gamli kvaðst skyldi taka betur
til hans. Drengurinn sótti riffilinn
inn í eldhús og skaut hann þegar
hann reyndi að komast inn í hlöð-
una og þegar þeir komu aftur heim
á búgarðinn hafði hann legið þar í
viku, gaddaður í gripakvínni, og
hundarnir étið fiykki af honum. En
það sem eftir var bjó maður um
á sleða vafið í ábreiðu og batt það
fast og lét drenginn draga hann
með sér, út á veginn og síðan gang-
legur kynstofn og þegar hann komst
að raun um að svo var ekki varð
það honum jafnmikið skipbrot og
önnur skipbrot sem hann beið.
þó höfðu þær ekki strax tilætluð
áhrif.
Enn var þetta, sem nú var á hann
lagt, næsta léttbært, og ef það yrði
ekki verra en þetta þegar fram í
sótti var engin ástæða til kvíða.
Nema hvað hann hefði gjarnan kos-
ið eitthvað skemmtilegra sam-
Hann hafði fyrirlitið þá sem biðu kvæmi.
skipbrot. Maður var ekki nauð- Hann hugleiddi sem snöggvast
beygður að fá samúð með einhverju hvers konar samkvæmi hann mundi
þótt hann skildi það. Hann gat haft helzt kjósa.
í fullu tré við hvað sem var, áleit
hann, því að ekkert gat sært hann
þegar honum bauð svo við að horfa.
Því ekki það. Nú ákvað hann að
láta sig dauðann einu gilda. Sárs-
aukinn var eitt af því sem hann
andi á skíðum sextíu mílur til bæj- hafði alltaf óttazt. Hann gat þolað
arins til að afhenda þeim drenginn. sársauka á við hvern sem var, þang-
Hann hafði ekki minnsta grun um að til hann gerðist of langvarandi,
að hann yrði settur inn. Hélt sig og tók að þreyta hann, en þarna
hafa gert skyldu sína og maður væri hafði verið um að ræða óbærilegan
vinur hans og hann mundi fá sín sársauka, sem hvarf honum síðan,
laun. Hann hafði rétt hjálparhönd einmitt þegar honum fannst sem
við að draga gamla manninn til hann mundi ríða sér að fullu.
Nei, hugsaði hann, þegar maður
dregur allt sem hann gerir, of lengi,
og gerir það of seint, getur hann
ekki búizt við að allir séu viðstaddir.
Allir eru íarnir, samkvæminu er
lokið og þú ert einn með húsmóð-
urinni.
Ég er orðinn eins leiður á að deyja
og öllu öðru, hugsaði hann.
„Þetta er drepleiðinlegt," sagði
hann upphátt.
„Hvað, vinur minn?“
„Allt sem maður verður að hanga
við til lengdar."
Hann virti fyrir sér andlit hennar
milli sín og eldsins. Hún hallaði sér
aftur á bak í stólnum og bjarminn
frá bálinu lýsti fallega mótað andlit
hennar og það leyndi sér ekki, að
hún var syfjuð. Hann heyrði í hý-
enunni úti í myrkrinu rétt þar fyr-
ir utan ,sem bjarminn af bálinu náði
til.
„Ég hef verið að skrifa,“ sagði
hann. „En nú er ég orðinn þreyttur."
„Heldurðu að þú getir sofnað?“
„Það er ég viss um. Hvers vegna
ferðu ekki inn að sofa?“
„Ég vil gjarna sitja hérna hjá
þér.“
„Verðurðu ekki vör við neitt ein-
kennilegt?" spurði hann.
„Nei. Ekki annað en að mig syfj-
ar dálítið."
„Ég verð þess var,“ sagði hann.
Hann hafði einmitt orðið þess var
að duaðinn nálgaðist aftur.
„Þú veizt að forvitnin er það
eina, sem ég hef ekki glatað,“ sagði
hann við hana.
„Þú hefur aldrei glatað neinu. Þú
ert sá heilasti maður sem ég hef
nokkurn tíma kynnzt.“
„Almáttugur," varð honum að
orði. „Hvað konur geta verið fá-
vísar. Hvað er þetta? Hugboð?"
Því að einmitt þá, hafði dauðinn
komið og hvíldi höfuðið á hengi-
rekkjunni, til fóta, og hann fann
þefinn af andardrætti hans.
„Þú skalt ekki leggja neinn trún-
að á þetta með sigðina og hauskúp-
una,“ sagði hann. „Dauðinn getur
eins birzt í gervi tveggja lögreglu-
manna á reiðhióli, eða sem fugl. Eða
hann getur haft víðan kjaft eins og
hýena.“
Hann skreið upp eftir honum, en
hafði nú ekki neina lögun lengur.
Krafðist eingöngu rýmis.
..Segðu honum að fara.“
Hann fór ekki en gerðist enn
áleitnari.
,.Þú ert fíandanum andfúlari,"
saffði hann. ,.Þinn daunilli diöfull."
Hann lagðist enn fastara að hon-
um og nú gat hann ekki talað til
hans lengur og þegar dauðinn varð
þess vísari að hann gat ekki talað,
þrengdi hann sér enn nær honum,
og nú revndi hann að reka hann á
brott án bess að mæla hann máli,
en þá skreið hann upp á brjóst hon-
um og lagðist þar að með öllum
smurn þunffa, og þegar að hann húkti
þarna og hann gat sjálfur hvorki
hrovft legg né lið, eða komið upp
orði, heyrði hann konuna segja:
„Nú er Bwana sofnaður. Takið þið
hengirekkjuna og berið hana eins
gætilega og ykkur er unnt inn i
tjaldið."
Hann ffat ekki komið upp orði til
að biðja hana um að reka dauðann
á brott og hann lagðist enn þvngra
á hann. svo að hann náði ekki and-
anum. En svo, um leið og þeir lvftu
hengirekkjunni, varð hann allt í
oinu eins og hann átti að sér og
þunginn hvarf af brjósti hans.
ÞAÐ var morffunn og hafði verið
morgunn góða stund þegar hann
hevrði í fluffvélinni. Hún varð varla
greind og síðan hnitaði hún víðan
hring og fylgdarmennirnir hlupu til
VIKAN 8. tbl. — 43