Vikan


Vikan - 23.01.1964, Page 38

Vikan - 23.01.1964, Page 38
FIAT 1100 ★ SPARNEYTINN ★ ÖDÝR ★ SÉRSTÖK AKSTURSHÆFNI FIAT FYRIR FJÖLSKYLDUNA ORKA H.F. Laugavegi 178. Sími 38000. kyrr.... Það var sárbeiðni í röddinni, en það var ekki rödd Alans, heldur liin djúpa og myrka rödd Davíðs. Það var ekki rödd Alans. Hvað var orðið af honum . . . liann hafði á réttu að standa, þeim liafði verið veitt eftirför. Hún varð gripin skelfingu, tók til fótanna en hrasaði um stein og tók að renna niður snar- bratta. Ósjálfrátt teygði hún enn út hendurnar, og að þessu sinni náði hún taki á hríslu .. . runna, með livössuin, sárum þyrnum. í sömu andrá lieyrði liún liratt fótatak nálgast. Henni þófti sem hún sæi í myrkrinu fram af þverhnípi ofan í hyl- dýpi um leið og hún fann sig gripna sterkum örmum og ein- hver bar hana i fangi sér upp skriðuna . .. Björgunin. Martha hafði oft lirósað sér af þvi, að liún gæti ekki fallið í yfirlið, á hverju sem gengi — en nú komst hún að minnsta kosti nær því en nokkru sinni. Því að maðurinn, sem hafði borið hana í faðmi sér upp skriðuna var ekki Alan, heldur Davíð. Þrátt fyrir myrkrið gat hún greint holdskarpt andlit lians, þegar hann setti hana frá sér á fæturna í grasið. Hún stóð sem lémagna og starði á hann; vissi ekki sitt rjúkandi ráð. — Hamingjunni sé lof fyrir að ég kom í tæka tíð, sagði liann. — Ég var að leita þjóðvegar- ins, sagði hún. Alan sagði mér að halda stefnuna beint áfram. Kannski hef ég misskilið hann. Hann horfði fast á hana, en það var rík samúð í augum hans. — Beint áfram ... Sérðu .... Máninn hafði gægzt fram i skarð á milli liæðadraganna, og hún sá hyldjúpt gljúfúr opnast spölkorn fyrir neðan, þar sem þau stóðu. Það fór hrollur um hana. — Skiljið þér nú samhengið? spurði hann. Hún vildi ekki trúa sínum eig- in augum. — Ilann sagði að ekki væri nema spölur á jijóðveginn . .. . Það er langt þangað. Og í allt nðra átt að fara. Komið þér moð mér, sagði hann. Hann rétti henni liöndina. Handtak hans var fast og traust. fíún var óstyrk og riðaði á fótunum, en hann leiddi hana örugguin skrefum upp á skriðu- brúnina, upp á hæðina. Þaðan sá hún býlið niðri i kvosinni. Hún nam staðar, leit i hold- skarpt og dráttmeitlað andlit honum og sagði honum það, sem hún hlaut að segja. — Ég sá það í sjónaukanum, jiegar þér genguð þangað, sem gamli frændi yðar lá fallinn, bak við þyrnikjárrið ... — Já, það var ég, sem fyrst- ur kom að honum. Skotið liafði banað honum þegar i stað. Ég rcyndi að hafa hendur i hári banamanns hans, en hann rcynd- ist mér viðbragðsskjótari. —■ Alan sagði mér að ykkur hefði orðið heiftarlega sundur- orða, yður og gamla frænda yð- ar. — Sagði hann það. Það var nú reyndar Alan sjálfur, en ekki ég. Alan var kominn í afleita klipu. Hann hefur falsað víxla, og ... Hann þagði við. Þótt henni þætti það sjálfri undarlegt, þá trúði hún honum. Það leyndi sér ekki, að David var ekki neinn veifisknti, hvorki til orðs né æðis. Það hafði hún lika strax fundið. — Hvar er Alan núna? Hvað hyggst hann fyrir? —- Flýja, geri ég ráð fyrir. Sennilega hefur hann tekiði bil- inn minn. Ilún þagði. — Trúirðu mér? spurði harin. — Þetta er allt svo hræðilegt. Ég veit varln Iiverju trúa skal, svnraði hún lágt. Hann liorfði á hana sem fyrr. — Hvor okkar var það, sem visaði þér leiðina fram af hengi- fluginu? snurði hann. Og hvor okkar var bað, sem bjargaði þér? Hún reyndi að kinka kolli. Beyndi nð koma upp þeim orð- um, sem hana langaði mest til að segja ... cn allt i einu tók hún að titra og skjálfa eins og lauf í vindi. - Fyrirgefðu mér, hvislaði Iiún.op tennurnnr skulhi saman í munni hennar. Ég hcf verið svo heimsk .. . blind og heimsk . .. Hann vafði hana örmum, þang- •að til hún hafði jafnað sig aft- ur. — Bóleg, vina min. Nú kem- urðu heim mcð mér aftur og hvílir þig uppi i herberginu. Ég skal færa þér eitthvað heitt og hressandi að drekka. Og þau sneru til baka. Martha hélt áfram ferðinni til Lundúna seinna um daginn. Nú fannst henni. sem hún hefði eingöngu verið hlutlaus áhorf- andi að öllum þeim válegu at- burðum, sem gerzt höfðu. Lika þeim, sem fram höfðu komið við hana sjálfa. Það hafði einliver gerzt til að sækja bilinn hennar og fylla geyminn bensini. Alan sá hún hvergi. En það voru stöðugt að koma og fara mcnn, sem hún bar ekki nein kennsl á og ekki skiptu sér neitt af henni. Það var einskonar eftirleikur harm- leiksins um nóttina. Hún kvaddi gömlu konuna, sem gekk um í hálfgerðri leiðslu, föl og andlitið tekið af þöglum harmi. Og Davíð ... hann þrýsti liönd hennar hljóður. Óskaði henni góðrar ferðar. Og þegar hún leit um öxl heim að bænum, kvaddi nætur- stað sinn fyrir fullt og allt —- að hún hélt — þá sá hún hvar hann stóð, þessi holdskarpi há- vaxni maður með meitluðu and- litsdrættina, og horfði á eftir bílnum. Gamall maður hafði látizt. Og sú vitneskja, sem hún liafði óvænt fengið um dauða hans, koin ekki neinum við úr þesu. En þegar hún sveigði inn á þjóðveginn til Lundúna, var henni jiað engu að síður ljóst, að sjálf mundi hún aldrei gleyma þeim atburðum, sem hún liafði orðið sjónarvottur að, þessa eft- irininnilegu nótt. Endurfimdir í Lundúnmn. Það var eins og þungu fargi væri af henni létt, þegar hún gat telcið aftur til óspilltra mál- anna við störf sín. Fyrstu dag- ana á eftir, las hún vandlega allar þær fréttir, sem birtust i dagblöðunum. Lögreglan vann stöðugt lað rannsókn á hinu dularfulla morði á George Will- ingham. Og hvað hafði orðið af Alan, sem henni hafði virzt svo alúð- legur og einlægur? Hún reyndi eí'tir megni að hugsa sem minnst um hann. En henni veittist örðugra að má mynd frænda lians, Daviðs, úr liuga sér. Hvað eftir annað þóttist hún sjá menn í millj- ónamergðinni á götum Lundúna, sem minntu á hann, og i hvert skipti brá henni ósjálfrátt. Það var þrem vikum seinna, þegar liún kom heim úr vinn- unni, að liún sá bíl, sem numið hafði staðar skammt frá úti- dyrunum að ibúð hennar. Við bilinn stóð maður, há- vaxinn og holdskarpur með dökkt hár og meitlaða andlits- drætti, og beið komu hennar. — Halló . .. Það var Davíð. Hann var hattlaus, og dálítið vandræða- legur á svip. — Halló, svaraði lnin undr- andi. Þú hér á ferð? — Ég fékk að vita heimilis- fangið þitt hjá bróður þínum. Og þar sem ég þarf að dveljast hérna i Lundúnum í nokkra daga, þá datt mér í hug að spyrja þig, livort að þú vildir fá þér matarbita með mér á ein- hverjuin veitingastað ... En hún bauð honum inn. Hann var eins og risi, þegar hann var kominn inn i litlu í- búðina hennar og virti fyrir sér Ijósmyndirnar og aðra smámuni, sem liún liafði haft ineð sér að heiman. Þegar þau lipfðu rabbað sam- an stundarkorn, sagði harin allt i einu: — Alan er dauður. — VIKAN 4. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.