Vikan


Vikan - 16.07.1964, Side 3

Vikan - 16.07.1964, Side 3
tUgtfandi Hilrair h.f. Ritatióri: GuðinuiHlur Kurlsson og SigurÓutHreiðar. i'tUist^ikning: X g Vi' Gunnnr SieiudóicsssoiL. Ritstjórn og uuglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320. 35321. -35322. 35323. Póslhólf 583. Afgreiðsla. og dveifing: LÆiugaVegi ;i?3;ý. sími ý - ’ Verð i laususölu kr. 25. Ástóítiarver& cr 300 kr. Arsþriðjungslega, íreiðist . fyrivfram. Prentun Hilmir h.f. Mynda- - mót: 'Rafgraf h.f. ' •' . ' : '' ’ NÆSTA blað UMFERÐ í ÖNGÞVEITI. Vikan hcfur tekið fjöida mynda af ýmsum syndum í umferð- inni — og það er frekar auðvelt að finna þær. Það er grein um umferðina í höfuð- staðnum og orsakirnar fyrir ö,ngþveitinu. Þrír menn hera saman bílaakstur hér og erlcndis þar sem þeir hafa búið og fjórir framámenn í umferðarmálum svara spurn- ingum. ★ ÉG FÉLL FYRIR BORÐ Á MIÐJU ATLANTS- HAFI. Einstök frásögn manns, sem þrjózk- aðist við að viðurkenna staðreyndir. ★ ÞAÐ ERU ENGIN BÖRN ÓVELKOMIN. Önnur grein í greinaflokknum um vandamál samhúðar. ★ JÁRNGRIND OG LÉTTIR VEGGIR. Þáttur- inn Hús og húsbúnaður heimsækir hús í Kópavogi, scm hyggt er á sérkennilegan og mjög athyglisverðan hátt. ★ PENNAVINURINN. Smásaga eftir Henri Slcsar. ★ NEYÐARKALL ÚR GEIMNUM. Áframhald af greinaflokknum um hilaða geimhylkið á braut kringum jörðu. ★ Framhaldssögurnar: Dr. No og Angelique, tízka, sumarleyfi x Sovét o. fl. Sjónvarp Reykjavík Allir bjartsýnir menn trúa því, að íslenzkt sjónvarp sé ekki mjög langt undan og með tilliti til þess hefur Vikan haft viðtal við formann sjón- varpsnefndar, Benedikt Gröndal, sem búinn er að kynna sér sjónvarpsmálin meira en flestir hérlendir menn. í þessu viðtali ræðir Benedikt um sjón- varp almennt, kosti þess og mótbárur gegn því, en sérstaklega gerir hann að umtalsefni hið væntanlega, íslenzka sjónvarp, dagskrá þess og hugsan- leg áhrif. i I ■í: ] ý'-ýý.yýy. §§ Gæftaleysi við Grænland ísjakarnir flutu inn Eiríksfjörð eins og venjulega og nakin fjöll trjónuðu yfir Bröttuhlíð. Menn stóðu meðfram ströndinni og renndu fyrir fiskr íslenzkir sportveiðimenn að gera sér dagamun á Grænlandi, en aflinn var tregur. Bjórinn í Narsarsuak hætti það hinsvegar upp. Frásögn eftir G. K. Hann vill hitta vini sína Þetta er fyrsta greinin í greinaflokki, sem fjallar um það eilífa vandamál: Samhúð karls og konu í hjónabandi. Dæmið, sem hér er tekið fyrir er svona: Þau eru nýlega gift, hann fer út einsamall einu sinni í viku til þess að hitta kunningja sína frá unglingsárunum og hún skilur ekki hversvegna hún er honum ekki nóg. Við Gullfoss og í Pjaxa Vikan hcfur áður birt grein um Laugarvatn og nú kemur grein um annan ferðamannaáfanga á sömu leið: Gullfoss. Enn hefur ekkl vcrið lagður vcgur að lieitið geti að þessari perlu íslenzkra fossa og skálinn er í stíl við ruðningana upp með ánni. Grein eftir Gísla Sigurðsson ritstjóra. FORSÍÐAN í tilefni þess, aS Vikan hefur haft viðtal við Benedikt Gröndal um Sjónvarp Reykjavík, höfum við tekið þessa mynd af Benedikt í sjónvarpsbúð. Hvað þessir óseldu sjónvarpsskermar eiga eftir að sýna eftir að íslenzkt sjónvarp er komið á laggirnar, er enn óráðin gáta, en Benedikt ræðir í viðtalinu um ýmis vanda- mál íslenzks sjónvarps. Benedikt er formaður útvarpsráðs og einnig nefndar þeirrar, sem skipuð var til þess að semja sjónvarpsskýrsluna. VIKAN 29. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.