Vikan - 16.07.1964, Síða 8
Ger$ eftir hugmynd Luchino Visconti, Vasco Pratolini og Susa
Cecchi D'Amigo, byggð á sögu Giovanni Testori „II Ponte della Ghisolfa".
*
—j ->
m mm 11
m'.| ■'ffm
. * mm & Tnn-rn- m
TO-R dönsk úrvals
fm/sterio útvarps-
tæki, sem sérstak-
lega eru gerð fyr-
ir nýtízku húsgögn
og vegghillur, laus-
ir hátalarar sem
koma í stað hillna
RADIOVER sf.
Skólavörðustíg 8 - Reykjavík - Sími 18525.
Eftir fráfall eigin-
manns sínsr ákveður
Rosaria (Katina Pax-
inou) að flytja til
Milano með syni sína
fjóra, þar sem hún
vonar ?.ð drengirnir fái
betri fra.mtíð en á
ófrjórri jörð sveita-
þorpsins Luciana. í
Milano býr fimmti son-
ur hennar, hnefa-
leikarinn Vincenzo
(Spiros Focas), trúlof-
aður Ginettu (Claudia
Cardinale). Koma
fjölskyldu hans verður
til að valda deilu
milli hans og kærust-
unnar, og honum er
bannað að hitta
hana.
Simone (Renato
Salvatori) ætlar að
feta í fótspor eldri
bróður síns og gera
hnefaleika að aðal-
atvinnu sinni. Hann er
fremur svifaseinn en
sterkur, og tekst
því að vinna nokkra
sigra. Umboðsmaður
hans er vafasamur
náungi, sem í raun-
inni hefur ekki áhuga
fyrir hnefaleikum, og
leiðir Simone brátt
út í lögbrot. Simone
verður ástfanginn af
gleðikonunni Nadia
(Annie Girardot), en
hún verður fljótlega
leið á honum. Ciro
(Max Cartier) fer á
kvöldskóla og fær
vinnu í stórri bílaverk-
smiðju. Yngsti dreng-
urinn, Luca (Rocco
Vidolazzi) er sendi-
sveinn, og lítur tak-
markalaust upp til
Simone.
Hinn rólyndi Rocco
(Alain Delon) er kall-
aður í herinn, og
hittir Nadiu, sem þá
er nýkomin úr
fangelsi fyrir vændi,
verður ástfanginn af
henni, og fær hana til
að segja skilið við
sitt léttúðuga líferni.
Simone hefur enga
möguleika sem hnefa-
leikamaður, vegna
óreglu, en verður viti
sínu fjær af afbrýði,
þegar hann fréttir,
að Nadia og Rocco
séu farin að vera
saman. Ásamt nokkr-
um félögum sínum
ræðst hann að Nadiu
og Rocco á fáförnum
stað, svívirðir Nadiu
fyrir augunum á
bróður sínum og leik-
ur hann sjálfan illa.