Vikan - 16.07.1964, Síða 9
Kvikmyndin hefur hlotiS 8 alþjóðaverSlaun. Verður sýnd í Austurbæjarbíói.
Leikstjóri: Luchino Visconti.
Rocco þykir vænna
um bróður sinn en
Nadiu, og fyllist sekt-
armeðvitund því hon-
um finnst hann hafa
tekið hana frá Simone,
sem þarfnist hennar
meira en hann. Hann
biður Simone fyrir-
gefningar.
Nadia snýr nú aftur til
Simone, og hann flyt-
ur með hana heim til
móður sinnar. Ros-
aria fyllist örvæntingu,
því hún álítur Nadiu
hinn illa anda bræðr-
anna.
Nú eru liðin nokkur
ár, síðan Rosaria kom
til stórborgarinnar
með drengina sína, og
ekki er útlitið sem
bezt. Simone fer að
heiman, en skýtur allt
í einu upp kollinum
aftur og leitar skjóls
heima, eftir að hafa
myrt Nadiu. En hann
þarf ekki lengi að
bíða, því lögreglan
kemst brátt á sporið.
Rosaria hefur nú horft
upp á það, að stór-
borgin eyðileggði þann
sona hennar, sem
e.t.v. stóð henni næst
hjarta. En hún gefst
ekki upp, hún lifir enn
í þelrri von, að hinir
drengirnir hennar
hljóti betri örtög.
Pósthússtræti 18 — Sími 1739/f
MARGRA ÁRA REYNZLA HEFIR GERT OIŒUR
FÆRT AÐ FRAMLEIÐA CREAM FYRIR ÍSLENZKA
STAÐHÆTTI:
LANOLIN CREAM
E-VITAMIN CREAM
HORMONA CREAM
MOISTURE CREAM
HREINSUNAR CREAM
HREINSANDI ANDLITSVATN OG
MASKA.
EINNIG SÓLAROLÍA MEÐ NÆRANDI
EFNUM SEM GEFUR HÚÐINNI SÉRLEGA
FALLEGAN, BRÚNAN LIT.
NÝICOMNAR SNYRTIVÖRUR FRÁ DUBARRY:
VARALITUR
PÚÐUR
STEINPÚÐUR
AUGNSKUGGAR
AUGNABRÚNABLÝANTAR
Kr Þorvaldsson&Co
Grettisgötu 6
Simi 24478-24730
VIKAN 29. tbl.
9