Vikan


Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 35

Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 35
 RJÚPUR 6 manns. 6 stk. rjúpur spekk salt pipar rjómi sítróna. Rjúpurnar ásamt hjörtum og fóörnum hrcinsað vel og þerrað. Bundnar upp og spekkaðar. Brúnaðar í smjöri ásamt inn- matnum í potti, soðnar í rjómanum. Rétt áður en þær eru soðnar er safanum úr sítrónunni hætt út í. Sósan bragðbætt með salti og pipar ásamt örlitlu af ribs- berjahlaupi. Með rjúpunum má bera t.d.: Brúnaðar kartöflur, rauðkál, sveppi, ristaða eða í rjómasósu, annað grænmeti, perur. INNBAKAÐUR HAMBORGARHRYGGUR 6 manns. IV2 kg. hamborgarhryggur DEIG: 1 kg. rúgmjöt vatn og salt. Úr rúgmjölinu er hnoðað deig hæfilega þykkt, sem síðan er keflað út, ca. 1 cm á þykkt. Ilryggurinn settur á deigið og lokað vel á alla vegu. (Má skreyta ofan á með ræmum úr afgangsdeigi). Bakaður í meðalheitu.n ofni í iyz klst. Deiglokið skorið af, hryggurinn tekinn upp úr, stráður sykri og gljáð- ur í vel heitum ofni, skorinn niður, settur síðan í deigið aftur og borinn fram í því. Matreiddur á þennan hátt verður hryggurinn safaríkari og heldur betur sínu upprunalega bragði. Má framreiða með allskonar grænmeti. Rauðvínssósa, madeira- sósa eða sveppasósa eiga vel við. Má einnig framreiða kaldan með Cumberlandsósu. CUMBERLANDSÓSA: 250 gr ribsberjahlaup, V2 dl portvín, safi úr Y2 appelsínu safi úr \2 sítrónu, ögn af frönsku sinnepi, ögn af pabriku. Hlaupið hrært út með portvíninu og öllu blandað í. Appelsínubörkurinn skorinn í örfína strimla, dyfið í sjóðandi vatn og settur síðan í sósuna. STEIKT NAUTAFILET 6 manns. IV2 kg nautafilet 2 stk. laukur 2 stk. gulrætur salt, pipar, madeira eða hvítvín. Gulræturnar og laukurinn, sem skorið er í sneiðar látið með kjötinu og aðeins brúnað með. Ögn af madeira eða hvít- víni hellt yfir ásamt V2 1. af kjötsoði. Bragðbætt með salti og pipar, lok sett á pottinn og soðið við meðalhita ca. 15—20 mínútur, eftir því hvort óskað er að hafa það gegnumsteikt eða rautt innan í. Sósan löguð úr soðinu. Má fram- reiða með allskonar grænmeti og er gott að brúna það lítið eitt í smjöri. Á þennan hátt má jafnframt steikja allar nauta- steikur. VIKAN 49. tbl. — gg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.