Vikan


Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 37

Vikan - 03.12.1964, Blaðsíða 37
STEIKT NAUTATUNGA 6 manns 1 nautatunga fáein korn heill pipar, svartur fáein korn heill pipar, hvítur 2 negulnaglar 1 lárviðarlauf 1 gulrót 1 laukur. Tungan soðin í vatni með kryddinu og grænmetinu. Síðan flegin og sett í steik- arskúffu. Pensluð með eggjarauðu, sem í er blandað sinnepi, fínt möluðu raspi stráð yfir, örlitlu soði hellt yfir tunguna og hún látin brúnast í vel heitum ofni. Framreidd heit eða köld með madeira- sósu, sveppasósu, kartöflum, grænmeti, salati, súrkáli o.fl. HANGILÆRI MEÐ BEINI 6 manns 2V2 kg hangilæri Mjaðmarbeinið skorið frá lærinu, hnút- an höggvin af leggnum, soðið ca. 1—1 % klst. Kjötið skorið í sneiðar og raðað upp á beinið aftur. Pappirsmanchctta sett á legginn. Má framreiða með allskonar grænmeti, soðnu eða í jafningi, eggjum, soðnum eða hrærðum, grænmetishlaupi, soðnum kartöflum eða stúfuðum. Einnig framreitt mcð laufabrauði. NÝR LAX r MAIONAISE 4 6 manns. 1 kg. lax 2 stk. tómatar 2 stk. sítrónur 1 stk. egg V2 kg maionaise. Laxinn er flakaður, beinin lireinsuð í burt, skorin í lítil, nett smá- stykki, soðin í saltvatninu með sítrónu og Iárviðarlaufi. Kæidur og settur á fat. Maionaise sprautað á hvert stykki, skreytt með tómat, sítrónu og eggi, sem skorið er í báta. Kokteilsósa borin með. Þægilegt í forrétt og millirétt. KOKTEILSÓSA. Maionaise Tómatsósa Ensk sósa Hvítvín. Tómatsósunni, ensku sósunni og hvít- víninu blandað í maionaise eftir smekk. Einnig er gott að láta svolítið af þeytt- um rjóma í sósuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.