Vikan


Vikan - 21.07.1966, Page 49

Vikan - 21.07.1966, Page 49
FegurSardrottning á ferðalagi „Austin MiniM sendifepðabíffreiðin Hefur sýnt yfirburði sem lang heppileg- asta snúningabifreiðin fyrir hverskonar atvinnurekstur. GARÐAR GfSLASON H. F. Bifreiðaverzlun Framhald af bls. 11. ,,Þarna voru stúlkur frá öllum Vestur-Evrópulöndum, alls átján", sagði hún, þegar Vikan spurði hana frétta úr ungfrú-Evrópu-keppninni. ,,Og ungfrú Frakkland varð sigur- vegarinn. Hún var stór og Ijóshærð og hafði ákaflega góða framkomu". „Hvernig stóðu Norðurlanda- stúlkurnar sig yfirleitt"? „Engar þeirra komust í úrslit, nema sú finnska. Hún er þriðja syst- irin úr sömu fjölskyldu, sem ég hitti, og allar hafa þær tekið þátt í feg- urðarsamkeppni fyrir land sitt á alþjóðavettvangi. Þær eiga eina systur í viðbót, og kannski fetar hún líka í fótspor þeirra". Við spurðum nú Rósu, hvaða starfssvið hún hyggðist velja sér í framtíðinni, en hún kvað allar slík- ar áætlanir enn ómótaðar. Þessa stundina vinnur hún á skrifstofu hjá Trésmiðju Birgis Agústssonar. Tóm- stundaáhugamál hefur hún mörg, en einna mest gaman þykir henni að hlusta á tónlist, einkum klass- íska, „annars fer það töluvert eftir í hvaða skapi ég er", sagði hún. „Að lokum", sagði Rósa, „vildi ég ráðleggja hverri einustu stúlku, sem á þess kost, að taka þátt í fegurðarsamkeppninni. Ef þær hafa heppnina með sér, fá þær að fara í ferðalög, sem þær ættu ekki kost á annars, og auk þess tækifæri til að kynnast frægu og skemmtilegu fólki, sem þær ættu aldrei kost á að hitta, þótt þær færu sem venju- legir ferðamenn. Og ekki þurfa þær að vera smeykar um, að þær lendi út í neinn soll, því að meðan á feg- urðarsamkeppnunum stendur, er þeim harðbannað að hafa samband við nokkuð utanaðkomandi fólk, og ef þær dvelja eitthvað erlendis að keppninni lokinni, verða þær að hafa ábyrgðarmann, sem er reiðu- búinn að svara fyrir allar þeirra gerðir. Já, fegurðarsamkeppnin er tækifæri, sem engin stúlka ætti að láta framhjá sér fara, sé annars kostur. dþ. The Mindbenders Framhald af bls. 14. Því er spáð, að The Mindbenders eigi bjarta framtíð fyrir sér. Ber þar marg til: Músikin þeirra er ó- venju fáguð, söngurinn betri en í meðallagi og svo eru þeir óvenju myndarlegir piltar! ☆ Við skrifum Framhal daf bls. 15. leika á tiltekin hljóðfæri í hljómsveit- um. Einhverja tónlistargáfu verðið þið auðvitað að hafa. Það er heldur eng- in ástæða fyrir algera byrjendur að kaupa sér rafmagnshljóðfæri þegar í stað. Konsertgítarar (þetta sem þið kallið venjulega gítara) duga, þar til þið hafið fengið úr því skorið, hvort þið hafið hæfilcika eða ekki. Kæri þáttur! Ég þakka ykkur fyrir mjög skemmti- legan þátt, en þið ættuð að fara út á landsbyggðina og hafa samtöl við hljómsveitir. — Guðmundur Bjarna- son, Smáratúni 16, Selfossi. Sammála. Kæra Vika! Vilduð þið vera svo vænir að kynna Tempó og segja um leið, hvaða daga þeir eru fæddir. Eftir eyranu er bezti þátturinn í blöðunum. Við áttum fyrir nokkru samtal við strákana í Tempó og birtist greinin innan skamms. SÚTAÐAR GÆRUR TRIPPASKINN KALFSKINN * Mikið úrval •k Hagkvæmt verð Sútunarverksmiðja SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS Grensásvegi 14 Sími 31250 Einnig Laugavegur 45 Sími 13061 UNGFRU YNDISFRIÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá NÓA. HVAR E R ÖRKIN HANS NOA? I*að er alltaf sami lcikurinn i hcnni Ynd- isfríð okkar. llún hcfur falið örkina hans Nóa einhvers staðar i blaðinu or hcitir Róðum verðlaunum handa þeim. sem gctur fundið örkina. Vcrðlaunin cru stór’kon- fcktkassi, fullur af bezta konfckti, og framleiðandinn er auðvltað Sælgætisgcrð- in Nói. Nafn flcimili Örkin er á bls. Siðast er dregið var hlaut verðlaunin: SÓLVEIG SKÚLADÓTTIR „ , Vinmnganna má vitja í skrifstofu Hlíðarbraut 9 — Hafnarfirði vikunnar. 29. tbi. VIKAN 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.