Vikan


Vikan - 04.08.1966, Qupperneq 27

Vikan - 04.08.1966, Qupperneq 27
Bára gengur frani í sundbol á fegurðarsamkeppninni í Mi- ami. Nemendur í djassballettskóla Q Báru á æfingu. Bára i samkvæmiskjól á Miss Universe-ksppninni. •— Ber að skilja þetta sem svo, að tízkusýningarnar ráði nokkuð þeim fegurðarsmekk, sem farið er eftir við alþjóða fegurðarsamkeppnir? — kað er nokkuð til í því. — Hver er annars skoðun þín á fegurðarsamkeppnum, almennt séð? — tær eru alþjóðasamkomur, og stuðla sem slíkar að kynnum og þar með auknum skilningi milli ólikra þjóða. Þær hafa því að vissu levti áhrif i þá átt að efla frið- samlega sambúð milli rikja heims. Þátttökustúlkurnar í Miss Uni- verse-keppninni. Bára cr fjórða frá hægri í öftustu röð. Lengst til vinstri í sömu röð er ung- frú Thæland, sem var kjörin Miss Universe. Við vékum nú talinu að djassballettinum, sem er meg- ináhugamál Báru. Hún upplýsti okkur um, að hún hefði mikinn áhuga fyrir að komast í framhaldsnám í listgrein- inni í New York, þar sem hún stendur með mestum blóma. Bandaríkjamenn eiga líka tvo mestu snillinga í djass- ballett, sem uppi eru, Jerome Robbins og Mörthu Gra- ham. — Jerome Robbins kannast flestir við vegna West Side Story, en það verk er byggt á djassballett, sagði Bára. Framhald. á bls. 43.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.