Vikan


Vikan - 21.12.1967, Page 4

Vikan - 21.12.1967, Page 4
 1. MÁNUÐUR 2. MÁNUÐUR 3. MÁNUÐUR 4. MÁNUÐUR ÞRÖUN FÖSTURSINS Frjóvgað egg hefir komið gegn- um eggjagöngin niður í legið, og festir sig þar á slímhimnu legveggjarins. Frumunum fjölg- ar hratt utan um frjóvgaða eggið og á 4—5 vikum myndast óljóst höfuð, búkur og hand- leggir, og frummyndun hjarta. Fóstrið verður um 5 mm á lengd. Nú eykst vöxturinn hratt og fóstrið tekur á sig mynd. Frum- ur fóstursins sinna hver sínu hlutverki við myndun líffær- anna. Andlitið fær svip, með augum, eyrum, nefi, vörum og tungu. Á handleggjum sést móta fyrir fingrum. Líffærin vinna sitt verk. Fóstrið vex um 1 mm á sólarhring. Beinamyndun byrjar og fóstrið fer að hreyfa sig; í lok þriðja mánaðar fer það að sparka með fótum og hreyfa tærnar. Það getur kyngt, reynir að blása frá sér, hreyfir þumalfingur að hin- um fingrunum. Þyngd ca. 30 gr. Vöðvar og taugar hefja sam vinnu. Viðbrögð þroskast. 1 þessum mánuði sexfaldas þyngdin, og lengdin eykst un helming. Þyngdin er um 200 gi Næringarþörfin eykst. Melting arfærin starfa. EIGIN ATHUGANIR BARNSHAF- ANDI KONU Reglulegar tíðir hætta. Ef þær hafa verið óreglulegar, geta óþægindi og velgja bent til þess að konan sé barnshafandi. Ef til vill ógleði og uppköst. Þrýstingur í brjóstum. Nokkuð tíðari þvaglát. Tilfinning fyrir stækkun kvið- arholsins. Velgja og uppköst hætta venju lega um þetta leyti. í lok fjórð mánaðar finnast hreyfinga fóstursins sem þrýstingur kviðarholinu. EFTIRLIT UM MEÐGÖNGU- TÍMA í vafatilfeili er þvagið rannsak- að. Þvagpróf eru örugg 8—10 dögum eftir frjóvgun. Venjuleg skoðun. Stærð og lega legsins athuguð. Athugaður blóðflokkur, ef konan er barns- hafandi í fyrsta sinn. Konan vigtuð. Rannsókn á þvagi, — blóðþrýst- ingur_ — blóðprósent, — þyngd. Þvagrannsókn, blóðþrýstingui þyngd. HUGSANLEG- IR KVILLAR Uppköst geta verið þrálát og þreyta konuna. Ef fósturlát ber að höndum, á það sér venju- lega stað á 2. og 3. mánuði. Miklar blæðingar merki þess að fósturlát sé í aðsigi. Fyrr eða síðar geta komið frar taugaveiklunareinkenni. EÐLILEGAR UNDAN- TEKNINGAR Smá blæðingar geta komið einu sinni eða tvisvar eftir frjóvgun. Hægðatrega er mjög algeng ur meðgöngutímann.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.