Vikan - 28.12.1967, Blaðsíða 3
HÚMOR I VIKUBYRIUN
Hveriip epu
oftast I
blöðunum?
Um áramót þykir hlýða að líta um öxl og huga
að því helzta, sem gerðist á liðnu ári. Fyrstu vikur
nýia ársins birta blöð og útvarp samlagningarfréttir
í tugatali. VIKAN hefur eins og önnur blöð talsverð-
an áhuga á tölum og vill ekki láta sitt eftir liggia
við að koma slíkri speki á framfæri við lesendur sína.
Við flettum dagblöðunum á nýliðnu ári og töldum
saman af hvaða mönnum blöðin birta oftast mynd-
' ir. Við þessa rannsókn kom margt skrítið og skemmti-
legt ( Ijós og árangurinn varð býsna fróðlegur. Hann
birtist í næsta blaði.
Af öðru innlendu efni má nefna grein og myndir
um Islandsklukku Laxness, sem Þjóðleikhúsið æfir um
þessar mundir. Islandsklukkan hefur hlotið meiri að-
sókn en nokkurt annað leikrit, sem Þjóðleikhúsið hef-
ur sýnt. Að þessu sinni hefur verið skipt um leikend-
ur í öllum aðalhlutverkunum.
Þá er fyrri hluti greinar um mesta morð sögunnar,
sem framið var t Dresden á stríðsárunum. Þessi hluti
heitir Þrumugnýr yfir Þýzku-Flórens.
Smásagan er að þessu sinni eftir Jökul Jakobsson
og nefnist Dropar á strjálingi.
í ÞESSARIVIKU
BLÁSIÐ í 45 ÁR, grein og myndir um Lúðra-
sveit Reykiavíkur og viðtal við stjórnandann
Pál P. Pálsson.........................
EFTIR EYRANU, þáttur Andrésar Indriðasonar
um nýjustu dægurlögin .................
ANGELIQUE OG SJÓRÆNINGINN, þriðji hluti
nýju framhaldssögunnar ................
REKAVIÐUR, smásaga .......... .........
HVERJU EIGUM VIÐ AÐ TRÚA, þýdd grein
Bls. 8
Bls. 12
Bls. 14
Bls. 16
Bls. 18
SIÐAN SIÐAST ......................... Bls.
TÍGRISTONN, framhaldssaga um ævintýri
Modesty Blaise ....................... Bls.
HÁSKÓLI OG SJÚKRAHÚS ALLRA NORÐUR-
LANDANNA, grein eftir Helga Sæmundsson Bls.
FLÓTTINN FRÁ UNGVERJALAND! ........... Bls.
JÓLAGETRAUN VIKUNNAR, skrá 1001 verð-
launahafa í leikfangagetraun Vikunnar . . Bls.
VIKAN OG HEIMILIÐ Bls.
22
24
26
28
30
46
' '
' '
> '
> '
' r
' r
' r
' r
Vr
> r
>r
> r
> r,
> r,
> r
>r
> r
> r
> r
Yr
> r
>f
>r
>r
> r
> r
> r
>r
> ’
> t
> r
> r
> r
> r
> r
V
> r
> r
> r
> r
> r
> r
> r
> r
> r
'r
> r
UTGEFANDI: HILMIR H.F.
Rltstjóri: Sigurður Hrciðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal.
Blaðamaður: Dagur Þorlcifsson. Útlitsteikning: Snorri
Friðriksson. Drelfing: Óskar Karlsson.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti
33. Símar 35320 - 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu
kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist
fyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir h.f.
I FORSfÐAN
^ Aramótaforsíðan er teiknuð af danska skopteikn-
^ aranum Mogens Juhl. Forustumenn heimsins sitja
í kringum hnöttinn og skóla í kampavíni klukkan
tólf ó gamlórskvöld. Allt leikur í lyndi: De Gaulle
jl og Wilson eru í faðmlögum og Nasser og Dayan
^ leiðast. Vonandi verður óstandið í heimsmólunum
^ svona gott ó órinu 1968. Við sendum lesendum
beztu nýórskveðjur.
Ekki loka hurðinni, ég get ekki skrúfað
fyrir hitann!
Þetta er mjög merkilegur sjúkdómur.
Það verður gaman að sjá hvað kem-
ur í Ijós við krufninguna!
linga!
> r
> r
> r
> r
> r
> r
> r
> r
> r
> r
>r
> r
> r
'r
>r
> r
> r
> r
> r
>r
> r
> r.
> r
> r
Y
> r
> r
> r
> r
> C
> r
V
Fékkstu ekki bréfið frá mér?
52. tbi. VHÍAN 3