Vikan


Vikan - 28.12.1967, Blaðsíða 11

Vikan - 28.12.1967, Blaðsíða 11
 Núlifandi formcnn Lúðrasveitarinnar, fremri röð, talið frá vinstrl: Kari O. Runólfsson, tónskáld, Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Tónlistarfélags Reykjavíkur og Óskar Þorkelsson, gjaldkeri. Aftarl röð: Björn Guðjóns- son, trompetleikari, Magnús Sigur- jónsson, starfsmaður hjá Rafveitunni, Viggó Jónsson, forstjóri Freyju og Ilalldór Einarsson, ljósmyndari, nú- verandi formaður. Óskar Gíslason, gullsmlður, og Har- aldur Ólafsson í Fálkanum rifja upp gamiar minningar. •O' m Ilalldór Einarsson, formaður stjórnar Lúðrasvcitarinnar, liýður gesti vei- komna til fagnaðarins. $ Oddgeir Hjartarson, skrifstofumaður, Páll Pampichler Pálsson og Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Tónlistar- félagsins. Elzti núlifandi blásari hér á landi, — Stcfán Guðnason, og yngsti blásari Lúðrasveitarinnar, Markús Möller (sonur Baldurs Möller ráðuncytisstjóra og skák- manns). Stcfán, sem áður var verkstjóri hjá Rcykjavíkurborg hóf að leika á lúð- ur árið 1905. Hér ræðast þeir við, glaðir á góðri stund, (talið frá vinstri): Svcinbjörn Kr. Stef- ánsson, vcggfóðrari, Árni Elvar, hljóð- færaleikari, Guðmundur Norðdahl, skóla- stjóri Tónlistarskóla Garðahrcpps, Magn- ús Sigurjónsson, túbuleikari og Björn R. Einarsson, hljómsvcitarstjóri. Sveinbjörn var cinn stofnenda Lúðrasvcitar Reykja- vikur og lék i henni til 1964. Áður hafði hann leikiö í Lúðrasveitinni Gígjunni um margra ára skcið, eða frá 1915. O Hér lyfta þeir glösum Kristján Hjálmarsson, trésmiður, Halldór Ein- arsson, formaður stjórnar Lúðrasveit- arinnar, Þórarinn Óskarsson, skrif- stofumaður, scm er varaformaður f stjórninni, og Páll Pampichler Páls> son, stjórnandi sveitarinnar. Á bak við Pál sjáum við Óskar Gíslason, gullsmið. Hér sjáum við þá Svavar Gests, hinn kunna hljómlistar- og útvarpsmann, Ilreiðar Sigurjónsson, klarínettleikara, Magnús Magnússort, bókbindara, Magn- ús Jósefsson, Jón Sigurðsson, hljóð- færaleikara, Óskar Þorkelsson, skrlf- stofumann og Ilans Ploder, hljóðfæra- leikara. 52. tbi. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.