Vikan


Vikan - 15.02.1968, Page 5

Vikan - 15.02.1968, Page 5
Eistlenzkum bændum hefur aS sjálf- sögðu verið þrælað saman í samyrkju- bú, svo sem stéttarbræðrum þeirra annars staðar í Sovétríkjunum. Þessi mynd er frá einum slíkum búgarði. Sótarar að starfi á cinu liúsþaki höfuðborgarinnar. Þeirra að- fcrðir og áliöld eru svipuð í Tallinn og annars staðar. Eistlendingar eru menn bókhneigðir, en líklega fá þeir ekki að lesa hvað scm er af erlendum bókum og blöðum. í ■ : ' '■: ' ' ' : H'', 1 * i 1 ' MWmMI ' tfti M 'íJt. 3 il i ■ "v/ m $ ii íiíí ' ' És i...- 111 líiÉmá -iimimmmr , Tm s Nýtt kvikmyndahús í Tallinn, kallað Kosmos, sem þýðir alheimur. Óvíst er þó að kvikmyndirnar, sem þar eru sýndar, séu hvarvetna úr heimi, þegar höfð eru í huga sovézk viðhorf til menntamála. Eistlendingar þykja góðir í keramík. Vasi þessi er búinn til af þarlendum listamanni, E. Reemets að nafni. M i^..lj 7. tbi. VIKAN 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.