Vikan


Vikan - 15.02.1968, Qupperneq 21

Vikan - 15.02.1968, Qupperneq 21
Furðulegt tyripbæri pyður sér rúms I Englandi altali greiðir hver þeirra 1500 krónur fyrir veitta þjónustu. Brezka blaðið Town rannsak- aði þetta fyrirbrigði nýlega og komst að raun um, að flestir þeir menn, sem hafa atvinnu sína af svona miðlun í einhverju formi séu heiðarlegir og grand- varir menn. Hins vegar séu líka i stéttinni margir óvandaðir menn ,sem reyni eftir beztu getu að níðast á óhamingju og ein- manaleik samborgarans. í London eru til fjörutíu blöð, sem birta eingöngu auglýsing- ar frá fólki, sem er í leit að fé- laga eða maka. Blöðin eru seld hjá blaðasölum, mest í skemmti- hverfinu Soho. Þetta eru lítil og fjölrituð blöð, sem heita „Sam- band“, „Nýir vinir“, „Hinir ein- mana“ eða eitthvað í þá áttina. Þau kosta um 75 krónur. Aug- lýsing sem rúmar tuttugu og fjögm' orð kostar 150 krónur, og hvert svar við auglýsingu kost- ar fjörutíu krónur. Stærstu blöðin heita Way Out og Way In og eru prentuð. Upp- lag þeirra er um tíu þúsund ein- tök og eigendur þeirra græða milljónir á hverju ári. Þessi tvö blöð eru frábrugð- in hinum. Þau reyna að reka starfsemi sína með fullum sóma og virðingu. Way Out birtir til Framhald á bls. 41 7. tbi. VEKAN 21

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.