Vikan - 15.02.1968, Side 46
x M VIKAN OG HEIMILÍÐ
ritstjéri:
Gudridur Gisladóttir.
. ■ v , ... ■ " ■ ■ : .y
"'N
ÞRIR DÚKAR
v____________________________________________
Þrír dúkar sem auövelt er aö búa sjálfur
til munstrin á.
Efnin eru þéttofin hör- eöa bómullarefni
ofj fást þau oft í gluggatjaldaverzlunum.
J
Saumaö er meö perlu- eöa aroragarni meö
lykkjuspori sem varpa má yfir ef vill.
Dukana má hafa í œskilegri stærö og lögun.
Dúkw'inn hér að ofun. — Einlitt þéttofiö bómullarefni. Saumaö í
meö hvítu perlugarni og lykkjuspori, sem varpa má yfir ef vill.
Búið til munstrið meö því aö teikna í kring um hringlaga form,
t.d. undirskál, deila ]>ví í 1/ jafna hluta og draga siöan línuna eins
og myndin sýnir. Brjótiö dúkefniö í Jf jafna hluta, merlcið og
staösetjiö síöan munstrin í kringum dúlcinn, og teiknið meö kalki-
pappír á milli efnis og pappírsins. FæriÖ þau til eftir þörfum,
Brjótiö 2ja sm. breiöan fald á dúkinn, hafiö skáhorn og leggiö niö-
ur viö í höndum meö ósýnilegu faldspori.
Neöri Dúkurinn. — Einlitt dökkgrœnt bómullarefni og saumaö er
i meö perlugarni í appelsínu og sítrónulitum og meö lykkjuspori
er varpa má yfir ef vill. Búiö til munstriö meö því aö teilcha %
þess meö 2 hringlaga formum t.d, ctiski og undirskál og láta þau
skerast eins og myndin sýnir. Stasrri liringirnir eru haföir appelsínu-
litir og þeir minni sítrónulitir. Brjótiö dúkefn'iö í Jt jafna hluta og
teilcniö munst.riö á meö lccdlcipappír milli efnis og pappírs og færiö
þgö til meö nákvœmni cftir þörfum. Gangið frá faldinum á sama
luítt og í dúk nr. ], _ .