Vikan - 08.08.1968, Blaðsíða 5
'N
um 90 þúsund lítra af Musclika
voda til Þýzkalands og Austur-
ríkis, þar sem hann tappar því
á líters flöskur og hyggst fá eitt
þýzkt mark fyrir líterinn. Hver
íbúi og gestur Kladanj hefur rétt
á að fá sér einn líter á dag; af-
ganginn má Richter fá til út-
flutnings. Hann er annars for-
maður samtakanna Baráttan
gegn ellinni, sem telja um 4000
félaga í Vestur-Þýzkalandi.
í rituð'um heimildum er fyrst
getiff um undraverkanir Musclika
voda áriff 1929. Þá — segja bænd-
urnir í Kladanj — bjó í Kladanj
tyrkneskur pasja, en í kvenna-
búri hans var blómi allra kvenna
úr héruffum Bosniu. Tveir þjón-
___________________________________________________________________________________________________/
ar hans höfffu ekki annaff fyrir
stafni daginn langt en að bera
að lionum vatn úr orkulindinni.
Sá hét Ibrahim Krekic, sem
fyrstur svalaffi forvitni sinni og
veitti þjónunum eftirför. Hann
stalst til aff smakka á vatninu
og — þáff var stórkostlegt, segir
hann; hann er aff sjálfsögffu
sprelllifandi enn, ekki nema 69
ára, býr nú meff þriffju konunni
og níu börnum sínum.
Síffan leyndarmál orkulindar-
innar varff uppvíst, hefur ferffa-
mannastraumurinn til Kladanj
marg-margfaldazt, effa um 300%.
Nærri lætur, aff nú komi þangaff
um 200 þúsund gestir á ári, —
Borgarstjórinn segir, aff þar
muni rísa Paradís á jörð. Viff
þurfum aff gera ný hótel og viff-
legusvæffi hjá lindinni, og viff
verffum aff koma okkur upp
bensínstöff. Háaffall heimsins
verffur meffal gesta okkar.
En hvaff er svo í þessu afburffa-
vatni, sem gerir þaff svo frá-
brugffiff öðru? Júgóslavneski
prófessorinn, dr. Marko Ciglar,
varff fyrstur til aff efnagreina
þaff. Hann sagffi: — Vatniff úr
þessari lind hefur inni að halda
visst magn af Strontíum. Þaff er
jákvætt radíóaktíft og hefur góff
áhrif á karlmennskuna. Ferffa-
skrifstofuforstjórinn í Kladanj
túlkaði þetta þannig: Þetta er úr-
vals ölkelduvatn meff góffum eig-
inlcikum. Þaff bætir allt. Hjartað
og lungun, lifur og maga, tauga-
slappleik og lifsþrótt. Og hann
sýnir hverjum sem sjá vill ótölu-
legan grúa þakkarbréfa hvaffan-
æva aff úr heiminum.
Tortryggnir Þjóffverjar tóku
meff sér svolitla lögg á flösku úr
orkulindinni í Kladanj og létu
efnagreina hana í Vín. Þar varff
niffurstáðan þessi: í þessu sýnis-
horni verffa engin fágæt efni
fundin; strontíum er ekki til í
því. Ef þetta ætti aff vera „karl-
mannavatn", yrffi áff vera tölu-
vert koparinnihald í því. En þaff
er svo lítiff, áff það má vart
merkja, jafnvel ekki meff ná-
kvæmustu affferffum.
3i. tbi. VIKAN 5