Vikan


Vikan - 08.08.1968, Blaðsíða 46

Vikan - 08.08.1968, Blaðsíða 46
[Vi ■ . V ' VIKAN OG HEIMILIÐ pfmfer y • -] r'itstjori: JS Gudricíur Gisladóttir. HOL.L.RÁÐ Þegar þið sjóðið saftina í haust, gætuð þið reynt að nota tesíuna til að veiða froðuna ofan af, þannig fer ekkert af saftinni með, eins og það mundi gera, ef sleif væri notuð. í haust skuluð þið taka góðan hnaus af graslauknum inn og setja í rúmgóðan pott. Þannig hafið þið ferskt grænmet- iskrydd allan vetur- Eruð þið orðnar leiðar ó alpahúfunni eins ogl hún er? Þó mó gera úr henni virðulegra höfuð-I fat með því að líma filtmunstur á hana. ÞettaJ sem hér er sýnt er kannski einum of glossalegtj a.m.k. í þeim litum sem eru á myndinni, en þiðl sjáið ekki í okkar prentun, en það er fjólublátt íl miðju og deplarnir utan með, næsta lag og þaðj yzta sterkblátt, næstyzta gult og það undir efstaj deplinum sterkrautt, en velja má hvaða liti seml er. Bezt er að nota misstóra diska til að teiknai munstrin eftir og merkja í hringinn 4 jafna hluta’j og teikna síðan tungurnar og klippa. I'æstar konur vilja eyöa sumardögum við að baka, en vöfflur cru fljótlegt að búa til og meira að s?gja hægt að baka |iær inni á borði og njóta samvcrunnar við fjölskyldu og gcsti á mcöan. bcssar fjórar uppskriftir, sem hér fara á cftir, cru svolítið frábrugðnar venjulcgu vöffludcigi, og c.t.v. liittið jiið hér á gcrð, scm ykkur fellur Það vei, að þær vötflur vcrða að heimilisvöfflunum ykkar. Það er ncfnilcga þannig mcð vöffluuppskriftir, að ótcljandi gcrðir cru til og virðist liver kona ciga „sína“ uppskrift, a.m.k. vcrður hún það í mcðförum hennar. Það gildir það sama um vöfflur og margan annan mat, að óhætt cr að brcyta svolítið út frá venjulcgri uppskrift og stundum fæst ný og hctri gcrð af mistökum, svolítið of mikið cða of litið hcfur vcrið sctt í það skiptið — og fyrirmyndarvöíflurnar liafa orðið til! Itjómavöfflur. 3y2 dl hveiti (175 gr), 2 dl kalt vatn, 1 dl brætt smjörlíki, 4 dl þykkur rjómi. Þeytið saman hveiti, vatn og smjörlíki. Þeytið svo rjómann vel og hrærið saman við. I.átið deigið standa í hálftíma. Hitið vöfflujárnið og bakið vöfflurnar gulbrúnar. Lcggið á vírgrind hverja fyrir sig, cn staflið þeim ekki fyrr en þær eru bornar fram. Sulta eða ber og þeyttur rjómi borinn með. Kartöfluvöfflur 250 gr soðnar, kaldar lcartöflur (helzt soðnar daginn áður og ekki o£ soðnar), íi, 1 mjólk, 200 gr hveiti, 1 matsk. brætt smjör, 1 tsk. lyftiduft, smjörlíki til að smyrja járnið með. Malið kartöflurnar gegnum möndlukvörn. Þeytið helminginn af mjólkinni með hveitinu, þar til deigið er slétt, bætið kartöflunum saman við, sömuleiðis smjörinu og afganginum af mjólkinni. Þeytið vel í 5 mín. og látið síðan standa i 2 tíma, Bætið þá lyfti-duftinu í. Deiginu er haldið köldu með því að láta skálina standa ofan í annarri með köldu vatni. Bakaðar gulbrúnar, og sé óskað eftir þeim sérstaklega stökkum, má setja þær inn i heitan ofn, en láta ofnhurðina standa opna. Súrmjólkurvöfflur. 5 dl súrmjólk, 1 matsk. sykur 1 tsk. vanillusykur, 7>/2 dl hveiti, 2‘,í dl kalt vatn, 125 gr smjörliki, 2 egg, rifinn sítrónubörkur. Þeytið saman mjólk, egg og sykur. Bætið síðan hveitinu í, ásamt vatninu, bræddu smjörinu og rifna berkinum. Bakað á venjulegan hátt. EggJavöfflur. 3 egg, 4 dl mjólk eða rjómabland, 3 matsk. smjörlíki, 4 dl hveiti, 1V2 tsk. lyftiduft, 3 tsk. sykur, V2 tsk. kardimomma, framan á hnífsoddi salt. Þeytið saman eggjarauður, rjómabland og brædda smjörið. Bætið hveitinu í og þeytið á meðan, látið síðan deigið standa í hálftíma. Hrærið þá lyftildufti, sykri og salti í. Þeytið hviturnar vel ng bætið þeim varlega í deigið. Bakaðar ljósbrúnar og ekki staflað saman fyrr en á að hera þær fram. 46 VIKAN »• *“•

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.