Vikan


Vikan - 29.08.1968, Page 1

Vikan - 29.08.1968, Page 1
f N Mörg af þessum nýtízkulegu húsgögnum geta ♦ komið manni í þó nokkurn vanda. Er hægt að segja við stúlku: „Má bjóða yður að leggjast“? Eitt er víst, að í sumum af nýju stólunum er vnrla hægt að sitja og virðist ekki til þess ætlazt. v__________________________________________________J Margir hafa hlegið að henni og margir hafa móðgað hana, en fáir vita hve hugrökk hún er. Þegar hún kynntist manninum sínum, var hann bláfátækur, en samt var Jiún hamingjusöm. Þegar hann var kosinn forseti lands síns, varð hún skelfingu lostin. v____________________________________________________^ Tímabil jómfrúarinnar er síðasti lilnti sumarsins ♦ og með því Jýkur fyrra lielmingi dýrahrings stjörnumerkjanna. Menn byrja að skynja nálægð haustsins. Táknmynd ])essa merlvis er ung stúlka, jómfrú, sem gjarnan er sýnd með vængi og Jvornöx í höndum. ,______________y

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.