Vikan


Vikan - 29.08.1968, Qupperneq 2

Vikan - 29.08.1968, Qupperneq 2
EGGEUT KRl^TJM^OM «& CO. HF, SÍMI 11400 ÞÉR FAIÐ EKKI ANNAÐ BETRA í BORGARSjÚKRAHÚSm VAR EINGÖNGU NOTAÐ TMERMOPANE ESNANGRUNARGLER MfSÉz Samastaður nor- rænnar samvinnu Það er orðið stórbcrgar- legt að aka eftir Hringbraut- inni á góðviðrisdegi: Tiörnin og Hljómskálagarðurinn í feg- ursta skrúða á aðra hönd, en háskólahverfið á hina. Háskólinn er líklega ein bezt henpnaða bygging Guðjóns heitins Samúelssonar, bess 'merka brautryðjanda okkar í húsagerðarlist. Og nú er ný bygging risin af grunni litlu neðar: Nor- ræna húsið. Það er ekki stórt, en engu að síður glæsi- legt á að líta, óveniulega stílhreint og nýtízkulegt í bezta máta. Það ber vissulega höfundi sínum, finnska arki- tektinum Alvari Alto, fagurt vitni. Smíði hússins hefur gengið ótrúlega fljótt á ís- lenzkan mælikvarða o.g mætt- um við mikið af því iæra. Sú var tíðin, að ráðizt var í framkvæmd af svipuðu tagi: hafin bygging Norrænnar hallar á Þingvöllum. Grunn- urinn stendur enn mosagró- inn í Rauðkusunesinu, og fuglar himins gera sér hreið- ur ár eftir ár í hálfköruðum gluggum. Svona hefur nor- rænni. samvinnu þokað áleiðis síðan þá. Norræn samvinna er enn umdeild. Margir eru þeir, sem ckki mega heyra á hana minnzt, álíta hana lítið annað en marklaust skrauthjal og innantómar skálaræður. Og satt er það: Hægt er að benda á dæmi þess, að hún hafi brugðizt, þegar mest á reyndi. Það er eftir að vita, hver starfsemi fær þrifizt í hinni nýju byggingu á háskólalóð- inni; hvort hún verður lyfti- stöng raunverulegrar sam- vinnu og samhjálpar eða að- eins nýr samkomustaður fyrir tiltölulega gagnslitlar ráð- stefnur og yfirborðskennt skiall og skrum. Hvort sem verður, getum við fagnað því, að Reyykjavík skuli hafa eignazt fallegt hús, sem íslenzkir arkitektar mættu taka sér til fyrir- myndar. G.Gr. 2 VIKAN 34. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.