Vikan


Vikan - 29.08.1968, Page 22

Vikan - 29.08.1968, Page 22
Lady Bird segir: — Þegar ég flutti inn í Hvíta húsið var ég eins og leik- kona, sem kemur upp á sviðið í fyrsta sinn, án undangenginna æfinga. Margir hafa hlegið að henni. - Margir hafa móðg- að hana. — Enginn veit hve hugrökk hún er. Þegar hún kynntist honum, var hann bláfátækur, en hún var samt hamingjusöm. Þegar hún þráði að eign- ast börn, varð hún að bíða lengi eftir því að ósk hennar rættist. Þegar hann hækkaði í tign og vinnan ætlaði að kæfa hann, brosti hún hugrökk. Þegar hann varð forseti landsins, varð hún skelf- ingu lostin. En hún beitti sér fyrir því að skapa hamingju. i nyju umhverfi, - öðru húsi.... FORSETANS I 35 ár höfum við staðið í opinberum störfum. Það var erfitt að fylgja Lyndon eftir, segir Lady Bird. 22 VJKAN ‘bl

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.