Vikan - 13.03.1969, Blaðsíða 36
BLAUPUNKT
BLAUPUNKT
sjónvörp í miklu úrvali.
Langdræg.
HljómfögTir.
Skýr mynd.
GóS þjónusta.
ÓD’Í'R
23“ tæki frá kr. 22.525.00.
Hagkvæmir grciðsluskilmálar.
Allt til uppsetningar
fyrirliggjandi.
/
unnai (Qkzeiiöbon k.f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Símnefni: »Volver< - Simi 35200
Laugavegi 33.
Hannes J. S. Sigurðss.
Framhald af bls. 19
sjálfsagt gert það eins og hverj-
ir aðrir borgarar, hefði þess ver-
ið þörf.
— Teljið þið aðfarir mótmæl-
enda þjóðhættulega starfsemi?
— Það er aldrei að vita út í
hvað þetta getur leitt, um það
höfum við dæmin erlendis frá.
En raunar hef ég ekki mikla trú
á að kommúnistum verði mikið
ágengt með þessum aðferðum.
Þessar mótmælagöngur hætta að
vekja nokkra athygli, þegar til
þeirra er gripið æ ofan í æ. Og
menn verða að gera sér ljóst
hverju þeir eru að mótmæla,
þannig að þeir missi ekki andlit-
ið ef þeir eftir allt saman kæmu
málum sínum fram.
— Hvað álíturðu um frammi-
stöðu lögreglunnar?
— Eg held að hún hafi yfir-
leitt staðið sig vel og haft góða
stjórn á ástandinu, þótt innan
hennar séu auðvitað misjafnir
einstaklingar, eins og annars
staðar. Sú andúð, sem stundum
hefur beinzt að henni við mót-
mælaaðgerðir, virðist helzt koma
frá krökkum á vissum aldri, þeg-
ar þau eru ekki enn farin að fá
aðgang að vínveitingastöðum. Þá
þykir þeim yfirleitt lögreglan
36 VTKAN »•
vera sér Þrándur í Götu og grípa
hvert tækifæri til að gera aðsúg
að henni. Það kannast ég sjálf-
ur við af eigin reynslu.
— Áttu von á frekari mót-
mælaaðgerðum á næstunni?
Við því má búast, til dæmis
kringum þrítugasta marz. En
það verður varla hættulegt. Það
er aðeins .Eskulýðsfylkingin,
með nokkrum sluðningi Félags
róttækra stúdenta og einstakra
manna þar fyrir utan, sem
stendur að þessu. Alþýðubanda-
lagið sem heild heldur sér fyrir
utan þetta. Það þarf því ekki að
óttast jafn öflugar aðgerðir af
hálfu kommúnista og þegar
Nató-samningurinn var sam-
þykktur á sínum tíma, en þá
skipuðu upd undir þúsund Heim-
dellingar sér umhverfis Alþing-
ishúsið.
☆
Biörn Th. Biörnsson
Framhald af bls. 21
um uppreisn að ræða. snerist
hún sem oftast út á við, í póli-
tískri eða stéttarlegri baráttu.
Á stríðsárunum síðari og í
stríðslok mvndaðist mikil og
snögg velmegun í iðnþróuðum
löndum. Miklir markaðir höfðu
onnazt í nvfriálsum ríkjum, svo
tæknigeta Evrópu og Bandaríkj-
anna hafði varla undan að full-
nægja þeim. En með velmegun
þessari skapaðist um leið nýr
markaður heima fyrir: ungling-
arnir, táningamarkaðurinn. Ung-
lingurinn, sem áður hafði naum-
ast geta keypt sér nauðþurftir,
hafði nú skyndilega fjárráð til
ýmiss konar munaðar, og ekki
stóð á því að verzlunarmennsk-
an beindi til hans einhverri
mestu auglýsiingaherferð sem
sögur greina: Klæðnaðartízka,
hljómplötur, tímarit, skraut-
glingur, bifhjól og jafnvel bif-
reiðir — að ógleymdri allri
skemmtanaiðjunni —, og allt
var þetta blásið út sem óhjá-
kvæmileg nauðsyn, ætti táning-
urinn að bera nafn og aldur með
rentu.
Það fór og eftir sem fara hlaut,
að tengslin milli kynslóðanna,
milli foreldris og barna, rofnuðu
æ meir eftir því sem á þróun
þessa leið. Unglingarnir óxu
ekki lengur inn í ,,endurbættan“
heim foreldra sinna, heldur inn
í sinn eiginn heim, nýjan og
ólíkan því sem nokkurn tíma
hafði áður verið.
En þeir, sem höfðu áhyggjur
af því, að þar myndaðist ekkert
nema frumskógur óþroska og
villimennsku, mega nú heldur
betur endurskoða afstöðu sína.
Frelsið reyndist ekki aðeins op-
in útrás, heldur lagði það um
leið þessu unga fólki skyldur á
herðar. Áður fyrr hafði ungling-
urinn enga sjálfstæða, menning-
arlega skyldu, aðra en við upp-
alendur sína og gróið þjóðfélag.
En í bessu nýja tvíbýli sagði allt
önnur skylda til sín: skylda
nýrra siðferðisgilda, nýs fegurð-
armats og ferskrar lífssýnar. Og
þeim skyldum svaraði þessi nýja
kynslóð af óvæntum myndug-
leik. Sjálfsmótun hennar hefur
leitt af sér nýjar listir, sjónlist,
hliómlist og leiklist — svo sem
það sem einu nafni er kallað
„pop“ eða „popular arts“ —
hreina og umbúðalausa lífstján-
ingu. Eg efast um, að ungt fólk
hafi nokkurn tíma áður alizt upp
við betri tónlist en nú, og þátt-
taka þess í mvndlist, leiklist og
kvikmyndalist hefur aldrei ver-
ið neitt viðlíka. Þessi unea list
barfnast einskis borgaralegs vf-
irdreps. Hún nefnir hlutina réttu
nafni og ræðst óspart á bað sem
rotið er, því hún finnur til engr-
ar samsektar. Hún er líkt og
fránt. ooið auga, sem horfir á
mannfélagið frá nýjum sjónar-
hól.
Það er úr þessu siálfstæða
mati sem menningarbyltingar
nútímans eru snrottnar: stúd-
entauopreisnir, mótmælaaðgerð-
ir eegn þjóðarmorðum, hernað-
anhlutunum, kvnháttaofsóknum
og hvers konar valdbeitingu. og
í hverju einast.a tilviki er bað
heilbrivð dómgreind og fersk
siðfoeðisvitund sem þar er að
verki. Eða hvernig ætti ungt,
hugsandi fólk nútímans að una
skólakerfi, sem er að stofni til
aftan úr fyrnsku miðalda?
Hvernig ætti það að horfa á það
aðgerðarlaust, eins og hinir eldri,
að ríkustu þjóðir heims, sem
þjást af engu frekar en offitu,
láti heila þjóð svelta til bana
fyrir augunum á sér? Hvernig
gæti það vitað til þess aðgerðar-
laust, að fátæk bændaþjóð sé
brennd upp í logandi bensín-
hlaupi, að heimsveldi beiti hern-
aðarmætti sínum til andlegrar
kúgunar eða að hræsnarar trú-
arinnar veifi krossi og kalli Jesú
meðan þeir loka augunum gagn-
vart hverju því, sem ber í sér
nýia og byltandi hugsun?
f þessum menningarbylting-
um nútímans felst mikil hreins-
un mannkynsins. Þar er nýtt
siðgæðisafl að verki, ný réttlæt-
isvitund og kjarkur, sem bregð-
ur sér hvorki við kylfur lög-
reglu né klefa tugthúss. Og til
þess er full von, að sá kraftur
muni ekki dvína í bráð.
Hér heima er menningarbylt-
ingar sannarlega þörf. Þótt þjóð-
félag okkar sé smátt, hefur þegj-
andaleg samsekt grafið i ryki
mörg þau verðmæti sem ung,
lýðfrjáls þjóð á sér dýrmætust.
Þar veitir ekki af að opna gátt-
ir og dusta duglega út. — Sem
betur fer sér þess nú vott, að
slík hreinsun sé í aðsigi. Skóla-
fólkið er að rumska, ungir
menntamenn hafa þegar fengið
forsmekk af siðgæði þjóðfélags-
ins með hinu hvíta, ílanga sönn-
unargagni þess sem valdið hefur,
samt.ök ungs fólks úr öllum stétt-
um hafa risið uop og rétt svelt-
andi þióðum örlátari hiáloar-
hönd en við eigum dæmi til, og
nú knýja þau á við daufhevrða
ríkisstjórn. ef einhvpr veraldar-
samvizka mætti vakna: . . .
Menningarbvltingar nídímans
eru sársaukafullar. en heilsu-
bætandi. f þeim felst eina von-
in, sem nú verður séð, um batn-
andi heim í höndum komandi
kynslóða.
☆
Biarki Flíascon
Framhald af bls. 18
götunnar þegar á þarf að halda.“
Var ykkur einnig tilkynnt
um þennan fund?
— Já. við fengum bréf bar
um, undirritað af Leif op Birnu.
Það átti að ganga um allmargar
götur í miðbænum og enda með
fundi á Lækjartorgi. Nú er bað
svo. eins og öllum er kunnugt..
að á bessu kvöldi eru líklega
fleiri á ferli í miðbænum en á
nokkru öðru á árinu, og höfðum
við bví lokað miðbænum fvrir
allri bílaumferð. Eg spiu-ði Leif
Jóelsson hvort, honum væri bá
ekki sama þótt þeir geneiu að-
eins innan þessa svæðis. sem
bílaumferðin var bönnuð um.
Því hafnaði Leifur á þeim for-