Vikan


Vikan - 13.03.1969, Blaðsíða 48

Vikan - 13.03.1969, Blaðsíða 48
Hér koma tvær tízkumyndir, sem sýna buxnadragtir. Líkingin er auðsæ, en þó eru þær teknar ineð 40 ára milli- bili. Hollywood smástirnið, sem sýnir okkur tízkuna 1928 heitir Marion Nixon, en hvort luin er ættmenni núverandi Bandaríkjaforseta skal iátið ósagt. Fátt er vinsælla meðal barna og unglinga en hverskonar ís og ísdrykkir. Hér eru nokkrar uppskriftir: SÚKKULAÐIÍS / eygjahvíta 2 matsk. strásylcur 1 bolli þeyttur rjómi 2 viatslc. strásylcur 1 tesk. vanilludropar. ú> bolli brytjað suðusúkku- laði / tesk. smjör eða smjör- lílci út bolli snehldar mömdlur. Eggjahvítan þeytt vel, 2 matsk. af sykri smábætt í, þeytt mjög stíft. Þeyttum rjóma blönduðum 2 matslc. af sykri og vanillu blandað varlega samanvið eggjahvítuna. Látið í ís- mótið (bakkann) og Iátið í frystihólfið, fryst unz farið er að frjósa ca 1 cm inn frá hliðum mótsins. Súkkulaðibitarnir bræddir ásamt smjörinu í skál yfir gufu, súkkulaðinu ásamt möndlunum hrært samanvið í ísmótið. Má frysta til fulls í mótinu eða láta í fleiri minni ílát, svo sem smákökumót. úr þykkum smjörpappír. 48 VIKAN “•tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.