Vikan


Vikan - 27.03.1969, Side 44

Vikan - 27.03.1969, Side 44
PERSPARID MEDÁSKRIFT ÞÉR GETIÐ SPARAÐ FRÁ KR. 7.50 TIL KR. 15.38 MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST ÁSKRIFANDI AÐ VIKUNNI VIKAN ER HEIMILISBLAÐ OG í ÞVÍ ERU GREINA R OG EFNI FYRIR ALLA Á IIEIMILINU, — UNGA OG GAMLA, SPENNANDI SÖGUR OG FRÁSAGNIR, FRÓÐLEIKUR, FASTIR ÞÆTTIR O.FL., O.FL. Vinsamlegast sendið mér Vikuna í áskrift r i i i 4 TÖLUBLÓÐ Kr. 170.00. Hvert blað á kr. 42.50. 3 MÁNUÐIR - 13 tölubl. - Kr. 475.00. Hvert blaS á kr. 36.58. 6 MÁNUÐIK - 26 tölubl. - Kr. 900.00. Hvert blaS á kr. 34.62. Gjalddagar fyrir 13 tölubl. oq 26 tölubl.: 1. febrúar — 1. maí — 1. ágúst — 1. nóvember. Skrifið, hringiS eða komið. n pós um NAFN HEIMILI PÓSTSTÖÐ VIKAN SKIPHOLTI 33 PÖSTHÖLF 533 REYKJAVÍK SÍMAR: 36720 - 35320 1 I I I J ViOarbiliiir á loft og vessi EIK GULLÁLMUR ASKUR CAVIANA LERKI BEYKI FURA OREGON PINE TEAK VALHNOTA MANSONIA HARDVIDARSALAH Sf. Þórsgötu 13 Sími 11931 & 13670. ekki hægt að ætlast til að hún gæti greint hvort það var banani eða fingurinn á Lallie sem hún beit í. Viku síðar, þegar símsendillinn kom einu sinni ennþá, lá við að það liði yfir Lallie. „Þykir fyrir því, en geturðu tek- ið á móti Yönu, BOAC flug 217 miðvikudag. Dominic". — Þú ferð, ekki fet; æpti frú Deverell. — Ég fyrirbýð þér að fara! Ég vil ekki hafa fleiri kvikindi í húsinu. — Er þér alvara? spurði Lallie og rétti henni skeytið. — Bíðið andartak, sagði tollvörð- urinn, sem nú var farinn að kann- ast við Lallie. — Éq skal athuga þetta fyrir yður. Þegar hann kom aftur var hann skrýtinn á svipinn. — Nú verðið þér að taka á þvl sem til er, vinan, sagði hann. — Þetta er í móttökusalnum, og það er ekki laust við að það hafi vakið undrun. Hann fylgdi Lallie til mót- tökusalarins. Flugþerna, sem var bæði óþolin- móð og ergileg á svip stóð hjá einhverju, sem lá á leðursófanum. Lallie ruddi sér braut gegnum hóp af karlmönnum, en nam svo staðar, steini lostin. Það var stúlka, líklega kringum átján ára, sem lá á sófanum. Stúlka sem var eins og hunang á litinn og f laginu eins og hengirúm. Hún var í útsaumuðu vesti og pokabuxum úr silki; einhver ósköp af bleksvörtu hári bylgjaðist niður eftir bakinu á henni. ■ Lallie leit á símskeytið, sem hún var með í hendinni. Nei. þetta gat ekki verið. Svona í tilraunaskvni saqði hún: — Yana? — Yana? Andlit stúlkunnar varð eitt bros. — Yana! hrópaði stúlkan, sem nreinileoa var nvkomin úr kvenna- búri. — Yana! sagði hún rn kinkaði glaðleaa kolli. — Yana! Yana . . . — Jæia þá. saaði frú Deverell, — Dominic hefir þá orðið á'tfanq- inn. Lallie deplaði burt tárunum on virti fvrir sér stúlknna. sem !á bversum vfir rúmið í emu af gesta- herberaium frú Deverell. — Það getur verið að hún sé af einhverjum sjaldgæfum kvnstofni, — kynstofni, sem er að deyja út, sagði hún, eins og til að hughreysta sjálfa sig. Frú Deverell leit út undan sér á eldabusku sína. — Það gæti verð. sagði hún. En hugsaði með sér að það væri ekki sennilegt. Stúlkan var sambland af Pocahontas, Sche- herazade, Soröyu drottningu, með svolitlu innslagi af Erthu Kitt. Nei, það var líklega ekki til neins að vona það að áhugi Dominics á stúlkunni væri eingöngu vísindaleg- ur. Og þegar bréf Dominics kom, hvarf henni öll von. — Ég veit að þú verður svo elskuleg að nassa hana vel fyrir mig, þangað til ég qet komizt heim fyrir brúðkauoið. Það er líkleqa bezt að halda henni sem mest inni við. hún bekkir ekki lífsvenjur okkar. Ég veit að það 44 VIKAN 13 tw-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.