Vikan


Vikan - 03.07.1969, Page 8

Vikan - 03.07.1969, Page 8
EKKI SÉRLEGA ÆSANDI Þér grípið ekki andann á lofti eða farið úr hálsliðunum þótt þér siáið Volkswagen á förnum vegi. — Nei, alls ekki. Það er vegna þess að hann er svo algeng sjón og lætur svo lítið yfir sér. Aðalkostir hans eru fólgnír í aksturseiginleikum, ekki sjónhendingu. Þar er hann i sérflokki. Volkswagen er við- bragðsfljótur, þægilegur, öruggur og auðveldur í akstri. Hann er ódýr í rekstri, auðveldur í viðhaldi og ódýr í innkaupi, vandaður að öllum frágangi og traustur af allri gerð. Volks- wagen er sígildur en ekkert tizkufyrirbæri. Hann er i hærra endursöluverði en aðrir bílar. Volkswagen varahluta- og viðgerðaþjónusta. HEKLA hf Sími 21240 Laugavegi 170-172 hvert skipti sem hann kem- ur — og get varla umborið að vera ekki með honum. Kæri Póstur, geturðu gefið mér ráð til að klófesta hann? Ein í vanda. AST I SVEITINNI Kæri Póstur. Ég les. alltaf Vikuna og finnst hún alveg dýrleg, mest les ég þó teiknimynd- irnar að aftan(?), Póstinn, draumráðningarnar og hitt og þetta. Ég hef einnig séð að þú hefur hjálpað mörg- um út úr vandræðum. En þannig er mál með vexti, að ég er í sveit á sumrin, og er þetta þriðja sumarið sem ég er á sama bænum. Á næsta bæ er strákur, sem ég er mjög hrifin af, en þrátt fyrir að ég hafi oft séð hann, þá þekki ég hann ekkert, og hef aldrei talað við hann. Segðu mér nú, kæri Póstur, hvað á ég að gera við þessu? Og hvernig er bezt að taka bólur af andlitinu? Vertu nú sæll, Póstur góð- ur, og birtu bréfið mitt helzt fyrir haustið. Meff tilliti til framtíffar- innar vil ég helzt ráffleggja þér aff láta þennan pilt al- veg eiga sig. Ef þaff er satt sem þú segir, aff hann liafi gaman af aff „kvelja“ þig, þá er hann varla þess virffi aff þú sért aff elta ólar viff hann. Taktu því rólega í smátíma, og náðu þér svo í annan mann, sem er jafn- hrifinn af börnunum þín- um og þér. Svar til „Einnar örvænt- ingarfullar“ í Vestmanna- eyjum: — Ef þú heldur aff þú getir ekki veriff án þessa pilts, og heldur að hann sé hrifinn af þér, þá skaltu reyna aff fá hann til aff ræffa máliff viff þig ein- hverntíma, ef til vill er þetta bara einhver smámis- skilningur sem stendur í vegi. Ef þaff gengur ekki, þá skaltu einbeita þér aff þessu einu: Hættu aff hugsa um hann. Sveitakerling í vandræðum. P.S. Hvernig er skriftin? FRJÁLSLYNDIR, NÝNAZISTAR OG NÝIR STJÓRNMÁLAFLOKKAR Ja, væri ég þú, þá myndi ég byrja á aff reyna aff tala örlítiff viff piltinn — varla nærffu í hann fyrr. Svo skaltu fara til læknis og biðja hann um hjálp viff að ná bólunum af andlitinu á þér; ástæffur fyrir bólu- grafinni húff geta verið margþættar. Yfirleitt hverfa þær þó eftir vissan tíma. Skriftin er ekki góð. HANN VEIT AÐ ÉG ER HRIFIN AF HONUM Kæri Póstur. Mig langar til að leita ráða hjá þér. Ég er ógift, og á tvö börn, seinna barn- ið með pilti sem ég er mjög hrifin af, en hann er búinn að vera með annarri stelpu í allan vetur. Hann kemur einstaka sinnum að heimsækja dóttur sína, og hefur gaman af að kvelja mig því hann veit að ég er hrifin af honum. Honum þykir gasalega vænt um dóttur sína. En ég kvelst í Póstur góður. Þótt undarlegt megi virðast, byrja ég ekki á hinn sígilda hátt: Ég kaupi alltaf Vikuna ...., því ef satt skal segja kaupi ég ekki oft Vikuna, en hins vegar gleymi ég aldrei að lesa hana, enda er hún stórt, glæsilegt, skemmti- legt og vinsælt vikublað. Ástæðan fyrir því að ég leita til þín með forvitni mína, er sú að þetta er næstum eina blaðið sem ekki er fullt af kitlandi áróðri, svo ég treysti því fullkomlega að þú gefir mér sönn og skilmerkileg svör við spurningum mín- um. Við og við eru stjórnmál ofarlega í hugum manna, og er þá mikið um þau rætt og ritað; svo er um þessar mundir. Ekki fyr- ir löngu voru stofnuð sam- tök frjálslyndra, og heyrt hef ég að nýnazistar vaði hér um stræti, nokkuð fjöl- 8 VIKAN tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.