Vikan


Vikan - 03.07.1969, Qupperneq 15

Vikan - 03.07.1969, Qupperneq 15
r Wiither hríhiól um að hugga þær. Lengri varð draumurinn ekki. P.S. Þýðir það nokkuð að dreyma að maður eigi marga gullhringi með alla- vega litum steinum? Ég á einn gullhring með gulum steini, en mig dreymdi að ég ætti marga, um 40, og bar þar mest á ljósbláum steinum. Með fyrirfram þökk. ósátt við mann þinn út af hinum manninum sem þú getur um í draumnum, en allt mun enda farsællega — ef þú ferð nógu gæti- lega í sakirnar sjálf. t sam- bandi við barnið sem þú minntist á í fyrri draumin- um, nægir að benda á að „Böl er að þá barn dreym- ir, nema sveinbarn sé og sjálfur eigi.“ Ein berdreymin. Að dreyma bruna og brunasár er venjulega ógæfumerki, en þó eru ekki allir sammála. Ef unga stúlku dreymir lykil, þá er það venjulega fyrir ein- hverju mótlæti, og það sama er að segja um grát- andi börn. En að dreyma kirkju er yfirleitt fyrir ein- hverju góðu — að lokum. Því vil ég ráða draum þinn svona: Þú og fjölskylda þín munuð eiga við einhver lít- ilvæg vandamál að stríða í nánustu framtíð, og vin- kona systur þinnar mun möguleika eiga í einhverj- um veikindum. Þú munt sjálf lenda í einhverjum útistöðum við þennan mann, sem þú talar um, en á endanum lyktar þessu öllu mjög farsællega. Þetta mun að vísu reyna aðeins á þolrifin í þér, en ég vil undirstrika það, að þetta verða engin stórvægileg vandamál Að dreyma gull er yfirleitt fyrir góðu. SVAR TIL. ÍS: Draumur þinn táknar að nokkrir örðugleikar geta verið framundan, og því er betra að fara að öllu með gát. Gullhringurinn sem þú talar um, er hins vegar fyr- ir góðu eiginorði, þrátt fyr- ir að maðurinn sem þú ætlaðir að giftast boðar einmitt erfiðleikana. En allar stúlkurnar í enda draumsins benda hinsvegar til farsælla Iykta. SVAR TIL SöNDRU: Báðir þessir draumar merkja nokkurn veginn það sama. Þú munt lenda í Þ^'GA MEÐ HRINGA Kæri draumráðandi: Mig langar að biðja þig að ráða fyrir mig lítinn draum. Mér fannst ég vera stödd í samkvæmi, og var kvenfólk þar öllu fleira en karlmenn. Þarna stóðum við í hnapp úti á miðju gólfi og allt í einu fara konurnar að bera saman hringa sína, sem voru flest- ir breiðir gullhringar með stórum steinum, í flestum tilfellum blágrænum. Þá bregð ég hendi minni á loft (minn hringur er breiður með rauðum steini) og sé þá að tveir litlir glær- ir steinar eru komnir sitt hvoru megin við þann rauða, og alls kyns mynst- ur utan um þá. Eg verð svo hissa að ég gleymdi að sýna hinum frúnum hring- inn. Svo varð þessi draumur ekki lengri en geturðu sagt mér hvað það merkir að dreyma bílslys? Mér fannst nokkrir félagar mínir vera dánir, og bíllinn ein járn- hrúga. Ég kom þar að með bróður mínum og við bók- staflega óðum í blóði og ýmsum líkamspörtum þeirra. Áskrifandi. Draumur þessi táknar að þú munir verða fyrir ein- hverju óvæntu happi, en ekki fyrr en þú hefur gengið í gegnum einhverja smávægilega erfiðleika. Að dreyma árekstur er venju- lega fyrir alvarlegum frétt- um — mögulega í sam- bandi við bróður þinn. En að dreyma menn látna, er fyrir langlífi þeirra. fást í þrem stæröum. Einnig reiðhjól í öllum stærðum. Gólfdúkur — plast, vinyl og linóle^m. Postulins-veggflísar — stærðir 7V2X15, 11x11 og 15x15 cm. Amerfskar gólfflisar — Good Year, Marbelló og Kentile. ►ýxkar gólfflfsar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúsi.. og baðgólfdúkur. Málningavörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slippfól. Rvíkuu Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Siiicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. 27. tbi. VIKAN 15

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.