Vikan


Vikan - 11.12.1969, Blaðsíða 28

Vikan - 11.12.1969, Blaðsíða 28
NANCY SINATRA EFTIR EYRANU ANDRÉS INDRIÐASON Nancy Sinatra, sem hefur látið lítið á sér kræla að undanförnu, hefur nú sent frá sér tveggja laga plötu, sem líklegt er að verði vin- sæl. Lagið, sem upp snýr, heitir „Highway Song". Þetta er hratt og fjörlegt lag og þykir skemmtilega útfært. Plötuupptökunni stjórnaði Mickie Most, en hann er með hæf- ari mönnum í þeim efnum í Bret- landi. Hingað til hefur Lee Hazzle- wood annast plötuupptökur fyrir Nancy. Telja menn, að Nancy hafi viljað breyta til, þar eð fyrri plötur TREMELOES Piparsveinarnir þrír í hljómsveit- inni Tremeloes: Chip Hawkes, Alan Blakley og Dave Munden tóku sig til fyrir skömmu og festu ráð sitt — allir á einu bretti. I tilefni þessa birtum við þessa mynd af þeim sveinum, kátum og alsælum með frúrnar. Lengst til vinstri er Chip Hawkins og kona hans, Carol Bil- worth. „Við kynntumst fyrst fyrir tveimur árum", segir Chip, „og þoldum þá ekki hvort annað. Eg sagði henni, að hún væri í allt of stuttu pilsi!" Vígsluathöfnin ætlaði ekki að hennar hafa allar verið í sama and- anum. Það er mjög þýðingarmik- ið fyrir söngvara og hljómsveitir, að snjallir menn veljist til að stjórna hljómupptökum. Mickie hefur get- ið sér mög góðan orðstír á þessu sviði. Hann hefur m.a. stjórnað plötuupptökum fyrir Herman's Her- mits, en þeir félagar hafa einmitt spjarað sig vel á hljómplötum, þótt þeir séu núll og nix á sviði. Er sagt, að Mickie Most eigi mestan heiður af þvl hve vel hefur tekizt til með plötur hljómsveitarinnar. ganga þrauta eða hljóðalaust, því að þegar til átti að taka bólaði ekk- ert á svaramanninum, Rick West, en hann er fjórða hjólið í hljóm- sveitinni. Eftir langa bið kom í Ijós, að Rikka hafði verið rænt, og stóðu spaugsamir stúdentar að baki þeim verknaði. Alan Blakley er á miðri mynd- inni með konu sína, Lyn Stevens. Þau kynntust fyrir níu árum og hafa þegar komið sér upp húsi, sem kostaði hvorki meira né minna en átta og hálfa milljón ísl. króna! Framhald á bls. 30. 28 VIKAN 50- tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.