Vikan


Vikan - 11.12.1969, Blaðsíða 45

Vikan - 11.12.1969, Blaðsíða 45
Ernð þér að byggja? Hafið þér munað eftir að brunatryggja húsið? Oft hafa eldsvoðar valdið stórspjöllum á húsum í smíð- um — þótt allt sé úr steini, eins og sagt er. Gleymið ekki þessari þýðingarmiklu vernd húsbyggjandans. ÁBYRGÐ býður hagkvæma brunatryggingu fyrir hús í smíðum í Reykjavík. ÁBYRGÐ tryggir aðeins fyrir bindindismenn. Þess vegna fá þeir ódýrari tryggingar hjá ÁBYRGÐ. Bindindi borgar sig. ÁBYRGÐr TRYGGINGAFÉLAG fyrir bindindismenn Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar: 17455 - 17947 Langar, bólgnar rákir komu i ljós á bringu hans og baki og úr þeim dreyrði. — Hvað liafa þeir gert honum? spurði Mahaut og leit ásakandi á Xaintrailles. Ilann leil undan og dund- aði vandræðalega við að taka af kertinu skarið. — Þeir hafa barið liann! sagði liann rámur. — Hin fagra la Trémoille lcann að hefna sin, þegar henni er hafnað. Þeir hafa farið verr með hann en nokkra skepnu. . . . Þetta á hann því að þakka, að hafa verið ást sinni trúr. Catherine nísti tönnum. Hún steig fram með leiftr- andi augu og hristi lokk frá enninu um leið: — Hún skal fá að borga fyrir þetta! Fyrir alla mina sorg og fyrir alla lians þján- ingu! Hún skal borga fyrir það í blóði og tárum. Ilún nötraði eins og lauf í vindi og lét fallast á hnén lijá balanum. Xaintrailles lvfti henni mjúklega og hélt lienni upp að sér stundar- korn, eins og til að vfirfæra eilthvað af styrk sínum til hennar. — Bíddu þangað til Mont- salvy hefur náð sér aftur, sagði hann hátíðlega. —- Hann hefur alltaf kunnað að greiða sínar eigin skuldir. Og við sumar konur verður að berjast eins og lcarlmenn. Catherine kjökraði við brjóst höfuðsmannsins og sagði mjóróma. — Hann er alveg búinn að vera. Þú sérð.. . . - Trúðu því ekki. Ég hef svo oft séð Arnaud hálfdauð- an, og flesta mína vini, ef út í það er farið — að ég gef hann ekki upp á bátinn fyrr en ég sé hann kaldan og stíf- an, — jafnvel ekki einu sinni þá. Þau höfðu rétt komið Ar- naud upp í rúmið eftir að hafa þurrkað hann og geng- ið frá sárum hans, þegar Jacques Cæur kom og til- lcynnti að læknirinn væri á leiðinni. Gauthier og tveir þjónanna fóru með balann burtu. Nú, þegar Arnaud var orðinn hreinn, sást betur en nokkru sinni fyrr, hve af honum var dregið. Xaintra- illes hafði rakað liann og slétt andlitið var svo magurt, að beinin virtust aðeins þak- in örþunnu pergamenti, mörkuðu af mörgum, göml- um örum. Hann var unglegri svona og það var eittlivað hjálpar- laust við hann hreyfingar- lausan. Catherine minntist særða riddarans, sein hún hafði fundið fyrir mörgum árum á leiðinni til Flandurs. Hann liafði einnig þá legið kyrr og meðvitundarlaus, en þá hafði hann verið sleginn niður í átökum, án þess að sljóvga hann fyrst og slæva. Henni liafði þá fundizt þessi meðvitundarlausi líkami ólga af lifi, og að um leið og hann hafði komizt til með- vitundar aftur myndi hann leggja út í bardaga. En nú virtist hann vera sofnaður svefninum langa. Og Catli- Þér spariö meO áskrift UIKflN ISkipholti 33 - sími 35320 50. tbi. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.