Vikan


Vikan - 11.12.1969, Blaðsíða 13

Vikan - 11.12.1969, Blaðsíða 13
niður, og þrýsti Trygg að sér, og þegar klukkan sló níu, fór liún í rúmið. En hún gat ekki sofnað. Hún hafði legið lengi og hlustað á glaðværar raddir harnanna í hinum íbúðunum blandast saman við tifið í klukkunni. Þetta var klukkan hans Hen- riks, gömul og falleg veggklukka, sem hann liafði erft eftir lierragarðseiganda, sem hann hafði unnið lijá i gamla daga. Þessi ldukka hafði alitaf verið dýrgripur i hans augum, og liún var líka dýrgripur i liennar auguni. Hún var eins og lifandi minning um manninn sem liún hafði búið með. Það var eins og klukkan minnti hana svo raunverulega á liann, eins og hún væri að Iilusla á rödd Henriks þessa jólanótt. Það var ekki fyrr en klukkan sló fjögur að hún hætti að hlusta. Hún var sofnuð, en koddinn hennar var votur af tár- uin. Framhald á bls. 40

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.