Vikan


Vikan - 11.12.1969, Síða 13

Vikan - 11.12.1969, Síða 13
niður, og þrýsti Trygg að sér, og þegar klukkan sló níu, fór liún í rúmið. En hún gat ekki sofnað. Hún hafði legið lengi og hlustað á glaðværar raddir harnanna í hinum íbúðunum blandast saman við tifið í klukkunni. Þetta var klukkan hans Hen- riks, gömul og falleg veggklukka, sem hann liafði erft eftir lierragarðseiganda, sem hann hafði unnið lijá i gamla daga. Þessi ldukka hafði alitaf verið dýrgripur i hans augum, og liún var líka dýrgripur i liennar auguni. Hún var eins og lifandi minning um manninn sem liún hafði búið með. Það var eins og klukkan minnti hana svo raunverulega á liann, eins og hún væri að Iilusla á rödd Henriks þessa jólanótt. Það var ekki fyrr en klukkan sló fjögur að hún hætti að hlusta. Hún var sofnuð, en koddinn hennar var votur af tár- uin. Framhald á bls. 40

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.