Vikan


Vikan - 29.01.1970, Page 37

Vikan - 29.01.1970, Page 37
fluttist fjölskyldan á bónda- bæ í Livermoore. Þar rækt- aði London alls konar ávexti og vildi setjast þar að fyrir fullt og allt. Jack kallaði London „pabba“ og elskaði liann eins og föður sinn, jafn- vel eftir að honum var 1 jóst, að liann var alls ekki faðir bans. Þarna komst drengurinn að því, hvað hann liafði gam- an af bókum. Hann las allt, sem hann komst yfir. Garðyrkjustörfin gengu svo vel, að Jack fékk fyrstu búðarskyrtununa, þegar þau böfðu dvalið i Livermoore í eitl ár. En Flóra var ekk'i ánægð með þetta og hún fór til veitingahússtjóra eins í San Francisco og fékk hann til að hjálpa þeim að koma upp hænsnabúi. En London hafði ekkert vit á hænsna- rækt, svo að það fór allt út um þúfur. Um sama leyti giftist Elisa Næstu þrettán ár átti fjölskyldan í miklu basli. Jack sagði oft, að hann befði enga liernsku átt. Fá- tæktin hefði eyðilagt sig. — Hann saknaði Elisu mikið. Jaclc var tíu ára, þegar John London varð að liætta við akuryrkjuna sem bann hafði baft svo gaman af, og fluttist til Oakland. Þar sett- ust þau að rétt hjá baðmullar- verksmiðju, sem var nýtek- in til starfa. og þegar for- stjórinn spurði John Lond- on, hvort bann vildi leigja verksmiðjustúlkunum, lét liann til skarar skriða og setti upp gistihús. Flóra sá um matinn og allir virtust vera ánægðir. En hún Iiafði ekki lengi álmga á þessu, og ])að leið ekki á löngu, þar til hún fór með allt i hundana. I Oakland var opinbert bókasafn, og það var eitthvað fyrir Jack. Þegar bann kom i fyrsta skipti inn i bókasafn- ið, vissi hann, að hann yrði aldrei framrtr einmana. Aldr- ei hafði hann imyndað sér, að til væru svona margar bækur. I bókasafninu hitti hann í fyrsta skipti menntaða konu. Ungfrú Ina Coolbritb sá strax, að hverju hugur hans hneigðist, en það var að æv- intýrum og ferðasögum og ÞERSPARID MED ASKRIFT Þ£R GETIÐ SPARAÐ FRA KR. 7.50 TIL KR. 15.38 MEÐ ÞVI AÐ GERAST ASKRIFANDI AÐ VIKUNNI OG ÞÉR ÞEKKIÐ EFNIÐ: sttikja STOAþJí CHIC VERDLADNAKROSSGATA VIKUNNAR VjKUBm J VIKAN ER HKIMILISBLAÐ OG f ÞVÍ KRD GREINAR OG EFNI FYRIR ALLA A HEIMILINU, — UNGA OG GAMLA, SPENNANDI SÖGUR OG FRÁSAGNIR, FRÓÐLEIKUR, FASXIR ÞÆXTIR O.FL, O.FL, Vinsamfegast sendiS mér VÍkuna í áskrift r i i i 4 TÖLUBLÖÐ Kr. 170.00. Hvert blaS 6 kr. 42.50. 3 MÁNUÐIR - 13 tölubl. - Kr. 475.00. HVert blaS á kr. 36.58. 6 MÁNUÐIR . 26 tölubl. - Kr. 900.00. Hyert blað 6 kr. 34.62. Gjalddagar fyrir 13 tðlubl. og 26 tölubl.: 1.' febrúar — 1. mal — 1. úgúst — 1. nóvember. Skrifið, hrírigið eða komið. L PÓSTSTÖÐ VIKAN SKIPH0LTI 33 PÖSTH0LF 533 REYKJAViK SlMAR: 36720 - 35320 1 I I I J 5. tw. VIKAN 41

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.