Vikan


Vikan - 29.01.1970, Page 45

Vikan - 29.01.1970, Page 45
Krónprinsinn og Gunilla gátu skenunt sér aS vild þetta kvöld, ljósmyndarar fengu ekkl að taka myndir innan dyra á hó- telinu ..Waldersruh am See“, þar sem dansleikurinn var haldlnn Titti Wachtmeister og Pia Deg- ermark urðu aS láta sér nægja aS horfa á hans konunglegu tign. En er þaS nú vist aS hann sé orðinn afhuga Titti Wacht- meister? VerOur Gunilla Það er greinilegt að vinátta sænska krónprinsins og Titti Wachtmeister hefir eitthvað kólnað. Hún liefir fengið hættulegan keppinaut, h'ina auðugu furstadóttur, Gun- illu von Bismarck. Hún er tvítug, og þótt hún sé þýzk er hún líka af sænskum ætt- um, enda talar hún mjög góða sænslcu. Það er unnið að því öllum árum bak við tjöldin að jafna vegin fyrir þetta unga par, vegna þess að Gunilla er álitin í alla staði vel til stöðunnar fallin. Þetta nýja ástarævintýri prinsins og Gunnillu er mik- ið umtalað meðal þýzka að- alsins, sem var fjölmennur í samkvæmi, sem foreldrar Gunillu, furstahjónin, héldu á hinu glæsilega sloti sinu Friedriclisruh, fyrir utan Hamborg. Heiðursgesturinn varð auð- vitað Carl Gustaf rikiserfingi sem var gestur þar í nokkra daga, meðal annars til að vera viðstaddur dansleik, sem haldinn var til heiðurs hinni ungu heimasætu. Prins- inn leiddi Gunillu lika til borðs. 1* 5. tbi. yiKAN 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.