Vikan


Vikan - 25.03.1970, Page 11

Vikan - 25.03.1970, Page 11
ekki framar að fái ígerð í fót- ,ST Lawless að fá lækna. Tíu sækja um hverja lausa stöðu, þótt laun- in séu heldur lág og unnið sé fimm daga vikunnar frá klukk- an sjö til sólarlags. ersen minnir á ;em hann sprang- um stuttbuxum, og jesúskóm. jessara prýðilega lanna, sem klífa r niður beljandi ingum og með- úklinga á tveim- m í einhverju ■eir eru háttvísir, ;jalegir. tugu og sex ára, ess segir að hann nr, einn þeirra hafi haft, Það er hann lauk prófi hool í Montreal, fer hann aftur a sérgrein. Hann t mikið í Lun- samið við Jam- ,m sex mánaða ur vill Lawless ana sína. ir þetta enginn Ift ár, segir hann. era þeir allt sem er hrifningin og inn. Það er marg- /erður ekki lengi u; því mun leng- velur hér, þeim aðra verður það. Lawless talar um á hann við kvn- inn vandi fyrir TRÚIN Á GAGNSEMINA Sjúkraskýlið í Lunsemfwa-dal, „Austur-fjögur“, eins og það er kallað á opinberu máli, er hundrað og fimmtíu kílómetra vegalengd frá aðalbækistöð læknanna í Ndola, og veðrið var ekki mjög gott miðvikudaginn þann sem flogið var þangað. Það var þykk rakamóða í loftinu og skyggni slæmt. Það þýddi að Martin flugmaður Wigginess varð að fljúga svo lágt, að hann með góðu móti hefði getað „kitlað fílana á bak við eyr- un“, ef hann átti að hafa nokkra von um að finna „Austur-fjög- ur“. Sambía er stórt land, og það tekur tímann sinn að fljúga vf- ir það. En Martin Wigginess er góð- ur flugmaður. Fæddur „auðna- flugmaður“, segir hann. Þeim mun erfiðara sem er að fljúga, þeim mun skemmtilegra. - Hann er hálfgerður gálga- fugl, segir Duncan, — en góð- ur. - Ágætis drengur, segir Jane 0‘Brien. Martin er frá Ródesíu, á tó- baksbúgarð og gnægð peninga, en loftið á hug hans mestan. Ein- hvern tíma ætlar hann heim til að yrkía jörðina, en ekki alveg strax. Hann vonast eftir að tím- arnir batni, en vill ekki rökræða Framhald á bls. 37. Einn sjúklinganna er dóttir aðstoðarstúlkunnar í skýlinu, Sjúklingar í biðstofu í skýlinu. Bekkirnir eru smíðaðir úr bambus. sem er sambísk. Telpan hefur malaríu og sár á fæti. í lyfjageymslu skýlisins. Kostnaðurinn við rekstur pess er aðallega borinn uppi af ýmsum erlendum aöilum. i3. tbi. VIKAN 11

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.