Vikan - 25.03.1970, Page 29
4 Fanney Long
hefur saumað
þennan kjól, sein
er úr grænu
terylin-siffon.
Pífurnar eru tvö-
faldar, skásniðnar
og rykktar lítið
eitt.
4 Kvöldklæðnaður frá
klæðagerðinni Elizu, en
vörur þaðan eru seldar
í Elizubúðinni á Lauga-
vegi 83. Efnið er tízku-
efnið Trevira 2000.
Meistarinn er Ingibjörg
Hallgrímsdóttir.
4 Samkvæmis-
buxnadragt eftir
Vilborgu Jónsdóttur.
Dragtin er úr gráu
Dior-efni, með silfr-
uðum ísaumi.
Síður kvöldkjóll 4
eftir Bergljótu Ól-
afsdóttur. Kjóllinn
er úr rós-bleiku
terylinefni, með V-
hálsmáli og hneppt-
ur á vinstri hllð
niður í mitti. Með
kjólnum er langur
trefill, sem hægt er
að hnýta um hálsinn
eða mittið.
4 Stuttur kjóll úr
hvítu shantung-efni
eftir Vilborgu Jóns-
dóttur. í stað beltis
er slæðu brugðið í
smeygana og bundin
að framan.
Kióla
meistarar
Ljósmyndir:
Sigurgeir Sigurjónsson
i3. tbi. vikAN 29
4 Buxnadragt frá
klæðagerðinni Elizu.
Efnið er diolyn með
lurex-þræði. Saum-
uð undir umsjón
Ingibjargar Hall-
grímsdóttur, kjóla-
meistara.