Vikan


Vikan - 25.03.1970, Page 46

Vikan - 25.03.1970, Page 46
Nain Helmlli Örkin er á bls. skrökvið þér til um það? Gullsmiðurinn lét fallast á stól. — Ég hlýt að hafa gleymt því, sagði hann, og rödd hans skalf. — Það er svo langt síðan.... — Munið þér nú eftir því? — Já, nú, þegar þér minn- izt á það. .. . -— Hvers konar vörur voru það, er þér senduð frú Poulsen ? Skyndilega spratt Karl Bo- vense á fætur, fölur sem nár, og æpti: Það voru ekki þeir skartgripir, er þið funduð þar, ef það er það, sem þér álítið. . . . Jeppesen hristi höfuðið. — Nei, ég álit það alls ekki. Þér fóruð nefnilega sjálfur með þá gripi þangað, kvöld nokk- urt eftir að skyggja tók. Ég get meira að segja sagt yð- ur livaða mánaðardag það var, þvi að þér fenguð borg- að fyrir þá með ávísun, og daginn eftir borguðuð þér einum af lánardrottnum yð- ar þessa sömu ávísun, manni, sem skrifaði samvizkusam- lega upphæð ávísunarinnar, mánaðardag og undirskrift i sjóðbók sína.... Gullsmiðurinn lét aftur fallast i stólinn. Það var engu líkara en að hann væri að fá aðsvif. — Já. hvíslaði hann. — Ég seldi frú Poulsen grip- ina. Ég vissi, að hún átti peninga, þó hún væri nizk, og gengi hart að mér, af því hún vissi, að ég var i krögg- um. Seinna tilkvnnti ég, að gripunum hefði verið stolið, og lét líta svo út, að brotizt hefði verið inn hjá mér. Ég fékk trvggingarféð borgað, meira að segja sem svaraði þvi, að steinarnir hefðu all- ir verið ósviknir. Þannig barg ég mér úr fjárhags- örðugleikunum. Eruð þið svo ánægðir? Það var Jeppesen ekki. En hann var taugaóstyrkur, því liann hafði engar sannanir fj’rir að siðasta spurningin væri réttmæt. Aðeins grun, sem var svo sterkur, að hann fékk hann til að láta kylfu ráða kasti. — Ég á aðeins eftir að fá að vita af hverju og hvernig þér myrtuð frú Ingeline Poulsen.... lagið . . . ég þekki forstjór- ann.... Það lifnaði aftur yf- ir gullsmiðnum, en það stóð ekki lengi, því Jeppesen tók nú aftur til máls: — Já..., Gullsmiðurinn vætti vai’irnar og horfði taugaóstyrkur á leynilög- reglumanninn. — Það var þarna, þegar þér hringduð til mín.... — Einmitt, en það var ekki satt. Af hverju sögðuð þér ekki sannleikann. Gullsmiðurinn hristi liöf- uðið með ákafa. — Nei, það var ekki satt. Ég man hvorki eftir þessu nafni né heimil- isfanginu. — Jú, það hljótið þér að gera. Ég hef talað við einn fjarverandi afgreiðslumann hjá yður, og liann sagði að liann liefði oft verið sendur með vörur að Vinarvegi 85, til frú Poulsen. Af hverju Siðast er dregiS var hlaut verSlaunin: Hulda Magnúsdóttir, Rauðarárstíg 33, Reykjavík. Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. HVAR ER DRKIN HANS NÓA? Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð- um verðlaunum handa Jbeim, sem getur fundið örkina. Verð- laimin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram- leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói. 46 VIKAN 13 tbl

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.