Vikan


Vikan - 29.10.1970, Síða 29

Vikan - 29.10.1970, Síða 29
Tfn ára stúlka fer á bak viO anstur-bvzku landamæralöorenlunn í sjö klukkutíma gat litla stúlkan staöizt spurningar austur-þýzku lögreglunnar og komizt svo með föður sínum gegnum Múrinn til Vestur-Berlínar. Nú er hún komin heim til foreldra sinna, eftir að hafa búið átta ár í Austur-Berlín ... Monika litla baetti alltaf lítilli bæn við kvöld- bænirnar sínar. I átta ár skrifaði hún fóreldrum sínum í Vestur-Berlín og bað þau um að sækja sig. Loksins datt föður Moniku gott ráð í hug . . . Hinn snjalli byggingameistari bað dóttur sína að leggja sér á minni ýmislegt varðandi áform hans um að ná henni yfir Múrinn á löglegan hátt. Litlu stúlkunni fipaðist aldrei ! sjö klukkustunda yfirheyrzlu hjá austur-þýzku landamæravörðun- um. Georg Thúmmler fékk þessa snjöllu hugmynd, einu sinni þegar hann var ( heimsókn hjá dóttur sinni í Austur-Berlín. I fyrstu fannsta honum þetta alltof einfalt og hann hafði ekki trú á að það tækizt. Monika Thúmmler fæddist í Berlín-Lankwitz, sem er á ameríska verndarsvæðinu í Berlín, árið 1959. Þetta er í Vestur-Berlín. Foreldrarnir komu henni fyrir hjá ömmu hennar í Austur-Berlín, meðan þau voru við vinnu á daginn. En árið sem Múrinn var reistur, fæddist annað barn Thúmmlerhjónanna. Það var líka stúlka og hún var skýrð Marion. Þegar fréttirnar bárust um að Austur-Berlín yrði múruð inni, var Monika, sem þá var tveggja ára, nýkomin til ömmu sinnar í Austur-Berlín. — Verið óhrædd, barninu líður vel hjá mér, skrifaði amman. Og hún bætti við. — Þið getið sótt hana strax þegar mörkin verða fjarlægð .... Þá gátu þeir sem bjuggu fyrir vestan fengið leyfi til að heimsækja fólk í Aust- ur-Berl!n og Thúmmlerhjónin fóru oft í heimsókn Framhald á bls. 42. 44. tw. VIKAN 29

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.