Vikan


Vikan - 28.10.1971, Síða 28

Vikan - 28.10.1971, Síða 28
SIMPLICITY SNIÐfl- ÞJÓNUSTA VIKUNNAR Sniöin má kaupa annað hvort með því að koma á afgreiðslu blaðsins að Skipholti 33 eða útfylla pöntunarseðilinn á bls. 36 og láta greiðslu fylgja í ávísun, póstávísun eða frímerkjum. SNH) ND. 35 (9584) í þessum pakka eru tvenns konar* samfestingar á börn. Þeir eru nokkuð flegnir enda til þess ætlazt að hafa peysur undir. Nr. 1 er með ásaumuð- um vösum, bæði köntuðum og kringlóttum. Nr. 2 er með teygju að neðan og vasarnir eru eins og belgvettlingar. — Fæst í stærðunum 2 — 4 — 6. Verð kr. 155,— (með póst- burðargjaldi kr. 169,—). MÁL: Stærð Yfirvídd Mittisvídd Baksídd frá hálsmáli að mitti Hliðarsídd frá mitti Nr. 1 Nr. 2 2 4 6 53 58 64 cm 51 53 56 — 21,5 24 26,5 — 54 61 69 cm 37 45 52 — MÁL: Stærð Yfirvídd Mittisvídd Mjaðmavídd, 23 cm fyrir neðan mitti Baksídd frá hálsmáli að mitti Hliðarsídd á pilsi Hliðarsídd á buxum SNBÐ NR. 34 (9562) Fötin í þessum pakka eru að- allega ætluð fyrir föt úr prjón- uðum efnum. Blússurnar eru samfestingar og svo er hægt að nota bæði buxur og pils við þær. Fæst í stærðunum-36 — 38 — 40 — 42. Verð kr. 175,— (með póst- burðargjaldi kr. 189',—). 36 38 40 42 83 87 92 97 cm 61 65 69 74 — 88 91 97 102 — 40,5 41,5 42 42,5 — 64 64 65 65 — 99 100 101 101 —

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.