Vikan


Vikan - 28.10.1971, Page 32

Vikan - 28.10.1971, Page 32
Til þess að hægt sé að segja, að ungt fólk hafi gengið vel frá trygg- ingum sínum, þarf það sjálft að vera líftryggt. Það er líka tiltölulega ódýrt, því að LlFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA hefur nýlega lækkað iðgjöld af „Verð- tryggðum líftryggingum", og fást nú hærri tryggingarupphæðir fyrir sama iðgjald. 25 ára gamall maður getur líftryggt sig fyrir kr. 580.000. — fyrir kr. 2.000. - á ári. Síðan hægt var að bjóða þessa tég- und trygginga, hafa æ fleiri séð sér hag og öryggi í þvi að vera liftryggðir. Við andlát greiðir tryggingafélagið nánustu vandamönnum tryggingar- upphæðina og gerir þeim kleift að standa við ýmsar fjárhagslegar skuld- bindingar. LÍ FSGLEÐI ÖRYGGI fylgir góðri líftryggingu Llftryggingariðgjald er frádráttarhæft á skattskýrslu, og með því móti verða skattar þeirra lægri, sem líftryggja sig, og iðgjaldið ‘raunverulega um helmingi lægra en ið- gjaldatöflur sýna. Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofu eða umboðum, um þessa hagkvæmu líftryggingu..- OFTRYGGINGAFÉLAJGIÐ ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500 J HRÚTS- MERKIÐ 21. MARZ • 20. APRÍL Þú ert harður í sókn og hefur meiri ánægju af því, fremur en þörfin sé brýn. Áhugi þinn er vakandi og þér sýnist margt sem þú kynnir þér athyglisvert og geta komið þér að notum. NAUTS- /j TVÍBURA £J MERKIÐ MEKKIÐ 22.MAÍ_^Í)S) 21. MAÍ Z1-,ÚNÍ Farðu gætilegá þegar Þú ert kröfuharður, og yfirmenn þínir eru ann- átt ekki við erfiða að ars vegar. Þú þarft ekki etja, en allt hefur sín að segja ósatt þótt þú takmörk. Þú hefur ágæt- segir ekki allan sann- ar hugmyndir en þú leikann. Taktu kvöldin gætir misst allt út úr rólega, reyndu að hafa höndunum á þér, ef þau fyrir þig. Komdu hluttakendur eru of reglu á hlutina. margir. KRABBA- MERKIÐ 22. JUNÍ — 23. JÚLÍ Þú þarft að leggja nokk- uð hart að þér, því hald- rðipi þitt brást, og margt ber að á sömu stund. Þú hagnast eitthvað í við- skiptum. Reyndu að hafa skipulag á hlutun- um. Heillatala er sjö. LJONS- MERKIÐ 24. JULI — 24. ÁGÚST Reyndu að fá dálítinn frest á samningum þín- um. Það getur verið erfitt fyrir þig að velja rétta menn á rétta staði, þegar mikið er í húfi, ef þú ferð ekki að með varkámi. meyjar- merkið 24. ÁGÚST — 23. SEPT. Þú hagnast mjög vel á ákveðnu verki sem þú tekur að þér. Þú átt óleyst vandamál, en því miður þá megnar þú ekki mikið á móti öllum hinum, en þú þarft ekki að taka þátt í öðru en því sem þér líkar. VOGAR- a DREKA- BOGMANNS- |T MERKIÐ MERKIÐ (áf VA MERKIÐ 24. SEPT. - ^ 24.OKT._ JijL 23. NÓV. — X&JSJ 23. OKT. 22.NÓV. 21. DES. Það ríður á að þú sért Ymis mál sem snerta i 4 Þú vinnur mikið að samstarfsfús og sveigj- fjölskyldu þína og um- áhugamálum þínum, en anlegur. Þú þarft sér- hverfi verða ofarlega á þér hættir til að reikna staka gát í peningamál- baugi. Þú hefur mörg skakkt. Vertu ekki of um, þvi margar freist- járn í eldinum, það hef- fús á að lána hluti sem ingar eru á vegi þínum. ur mikið að segja að þú þér er annt um. Efldu Það gæti bætt mikið úr sért samningslipur en þó fjölskylduböndin og fyrir þér ef þú værir hjálpsamur. fylginn þér. gefðu þig meir að ætt- ingjum þínum. STEIN- GEITAR- MERKIÐ 22. DES. — 20. JAN. Fjármál þín þarfnast sérstakrar athugunar. Þú færð gott tækifæri til að bæta aðstöðu þína, en því fylgir mikil vinna. Einbeittu þér að viðfangsefnum þínum, það gefur bezta raun. Heillatala er fjórir. VATNSBERA MERKIÐ 21. JAN. — 19. FEB, Þú þarft að leysa við- kvæmt deilumál sem risið hefur innan fjöi- skyldu þinnar. Nú ríður á að þú sért iipur og þolinmóður, en það mun verða erfitt að komast hjá að særa engan. FISKA- MERKIÐ 20. FEB. — 20. MARZ Gagnstæða kynið verður ekki þægilegt viðskiptis, þótt þú eigir alls ekki von á því. Þú hefur mikinn áhuga á að skipta um búsetu og ætti þér að takast vel i því efni. HeiUalitur er blár. 32 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.