Vikan


Vikan - 24.08.1972, Blaðsíða 2

Vikan - 24.08.1972, Blaðsíða 2
OKEYPIS URVALSFERÐ TIL MALLORCA 20 daga dvöl í einkaibúö viö ströndina W Ferðaskrifstofan Urval býður þeim, sem sendir rétta lausn á stafaþrautinni hér að neðan, í 22ja daga úrvalsferð til Maga- lufstrandarinnar á Mallorca. Ferðin hefst þann 29. september n.k. Dvalið verður í Apolo-íbúð, sem telur sér-svefnherbergi, bað, eldhúskrók, setustofu og svalir gegnt ströndinni. Rétt lausn merkt ÚRVAL, sendist í pósthólf 5133, STAFAÞRAUT í bókstafaóreiðunni eru falin 17 orð. — Þau eru: FORMENTOR APOLO REINA ISABEL CRISTOBAL COLON PLAYA MARINA CRISTINA PALMA ÚRVAL PALMA PUERTO DE SOLLER MALLORCA FERÐASKRIFST OFA MAGALUF VALDEMOSA TORRENTE DE PAREIS DREKAHELLARNIR ARENAL LUC Öll orðin má til frekari hliðsjónar finna í Mallorca-bæklingi Ferðaskrifstofunnar Úrvals. Til að finna þessi orð þarf að leita vel. Þau eru falin þannig að lesa má aftur eða fram, upp eða niður, á ská upp og á ská niður. Sem dæmi eru gefin tvö orð og merkt inn. Eins og sést geta orðin gripið hvort inn í annað og haft sameiginlega stafi. FERDASKRIFSTOFAN URVALlMr Eimskipafélagshúsinu simi 26900 A F C R 1 S T 1 N A P A L M A N B L E D C 1 L D R E A M L A P O Ú Ú F R A E A P O L L A G G M L H R 1 E Ð R L A T J Y R K A L O A M V K C A D L N B A E G L N C N O L A R P S M E A L N P U R L 1 S E H L E T K M P R A L F U A R Ú B E O D A C R O L L A M V B A M A L L E E C O 1 U N V B X O M A S L L T A M F C F U R R Y T A N 1 A A N Z L O A B S O 1 Ú S Y A A R M E V A C S D R T Ð E 1 A C N N E R o C P F A V T O G R L R 1 1 Ú R M s O O A A N H F C P U E R T O D E S O L L E R 1 A J C R 1 S T 1 T N 1 A O M O S A Reykjavík, fyrir miðnætti hins 31. ágúst 1972. Ef tvær eða fleiri réttar lausnir berast verður dregið um verðlaunin. Þátttaka er öllum heimil. (Ferðaskrifstofan Úrval og auglýsingastofan Argus biðja þá, sem tengdir eru fyrirtækjun- um, að taka ekki þátt í lausn þrautarinnar.) argus

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.