Vikan


Vikan - 24.08.1972, Blaðsíða 24

Vikan - 24.08.1972, Blaðsíða 24
Þaö var eins og báturinn væri eldflaug Kenny Schmudlack veit ekki enn þann dag í dag hvað skeði, en áhorfendurnir við hraðbáta- keppnina við Long Beach í Kaliforníu skemmtu sér konunglega. Schudlack beið eftir startskot- inu. Hann var reiðubúinn og báturinn átti að vera í bezta agi. En skyndilega reis stefnið og báturinn þaut upp í loftið og það var engu lík- ara en heljarstökki í sirkus. Kenny Schmudlack gat ekki annað aðhafst en að beygja sig yfir stýrið og vona það bezta. Þegar báturinn sneri við í loftinu, féll Kenny í sjóinn. Hann slapp með hræðsluna og varð ekki mikið meint af volkinu. 24 VIKAN 34. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.