Vikan


Vikan - 24.08.1972, Blaðsíða 12

Vikan - 24.08.1972, Blaðsíða 12
ASTARSAGA FRÁ PARIS Smásaga eftir M. Déon Gatan úti fyrir húsinu var mannlaus og búðirnar lokaðar. Júlíhitinn lagðist eins og farg á útlendingana með myndavélarnar sinar um öxl. Eftir fáeinar klukkustundir mundi hún verða komin heim til aldingarðsins, sem hallaði niður að fljótsbakkanum. Þá mundi Paris vera orðin ein af mörgum endurminningum hennar.... AIMÉE nam staBar I anddyri sendiráBsins, studdist meB ann- arri hendinni viB vegginn, en tok af sér skóinn meB hinni og hellti mölinni úr honum. Barn heyrBist hrópa úti i sólbjörtum garBinum, og stúlkan leit upp til aB gá, hvaB um væri aB vera, en hún sá þaB ekki fyrir manni, sem stóB i dyr- unum. Hann horfBi hugfanginn á hnéB á henni. Þá tyllti hún fæt- inum niBur, stakk honum I skóinn og gekk til mannsins. „Góöan dag, ungfrú”. „GóBan dag, sendiherra”. Franskan hans var meö nor- rænum hreim. „Jæjá, þá er nú þrengingum yBar senn lokiB, börnin fara i fri sIBdegis i dag meö fóstru sinni”. ÞaB var aB henni komiB aB segja, aö þau heföu ekki veriB henni öröug, en hún óttaöist, aö þaB stangaöist dálitiö á viö veru- leikann. „Nú fariö þér náttúrlega lika I fri, en ætliB þér aB koma aftur til okkar I október...? Þaö var eins og hann væri hálf feiminn, þar sem hann stóB og hélt á hattinum fyrir aftan bak. Aimée gat ekki neitaö þvi, aB henni þótti hann glæsilegur. HáriB var ljóst, en örlItiB tekiö aö grána, varirnar samanbitnar og augnaráöiB markvisst. Þetta var manngerö, sem henni gazt vel aB, gerólik sjálfri henni, sem var smávaxin og dökkhærö, fölleit meö svört, tindrandi augu og fjör- leg I fasi. „Auk þess er svo karl- mannlegur ilmur af honum”, hafBi hún skrifaö vinkonu sinni, skömmu eftir aö hún var byrjuö aö kenna sendiherrabörnunum. Sem hún nú stóö þarna hjá honum, skaut þessari kankvls- legu setningu upp I huga hennar og hún brosti aö henni. „Af hverju eruö þér aö brosa?” „Af þvl hann Gösta horfir svo óttasleginn á mig, hann er sjálf- sagt ekki búinn aö læra dæmisög- una slna”. Lltill ljóshæröur drengur meB fingurna uppi I sér þokaöi sér nær jjeim, Sigrlöur faldi sig hins vegar bak viö stóra hvanngræna stofujurt, en ekki betur en svo, aö þaö sást I rósóttan kjólinn hennar. 1 sama bili var sendiherrabflnum ekiö aö dyrunum, og bllstjórinn steig út til aö opna dyrnar á honum. „VeriB þér sælar”, sagöi sendi- herrann. „VeriB þér sælir”, svaraöi unga stúlkan. Hann snéri sér viö og gekk út aö stóra svarta kadiljákinum slnum. Aimée gekk til Gösta. „Ungfrú!” Stúlkan nam staöar. BIl- stjórinn beiö þarna enn og stóö meö hattinn I hendinni. Sendi- herrann haföi sýnilega sett upp hattinn og tekiö aftur ofan, þegar hann gekk til hennar, þvi aö lltill grár hárlokkur stóB út I loftiö fyrir ofan eyraö á honum. Þaö vakti viökvæmni hennar aö sjá hár hans úfiö, og hún dokaBi viB og beiö hans. „Væruö þér ekki til I aö boröa kvöldverB meB mér, þar sem þetta er nú slöasti dagurinn yöar hér?” spurBi hann. „Þvl ekki þaö”, svaraöi hún hiklaust. „Égveröheima á hótel- inu mlnu kl. 8, bllstjórinn yöar veit, hvar þaö er”. Hann setti aftur upp hattinn og steig upp I bflinn án þess aö llta um öxl. Lltil ílý barnshönd tók I höndina á keunslukonunni. „Ungfrú!” „Sæll, Gösta. Fariö þiö SigrlBur nú út og náiö I Arna og Kristu. ViB erum oröin sein I þvl. Vertu nú snar I snúningunum”. Þau fóru öll inn I herbergi á götuhæöinni. Dyrnar á þvi vissu út aö garBinum. Þar stóö kringl- ótt borö meö grænum dúk, og sendiherrabörnin tvö settust sitt hvorum megin viö tvibura her- málaráöunautarins. „Jæja, nú skulum viö sjá. Hverju ykkar á ég aB byrja á aö hlýöa yfir”. „Mér!” sagBi Arni, en þá litu hin börnin nú allt annaö en blíB- lega til hans. „ByrjaBu þá”. „Úlfurinn og lambiö, dæmisaga eftir La Fontaine”, sagBi dreng- urinn eftir nokkurt hik. „Lamb nokkurt var aö svala þorsta sinum I tærri bylgjunni, — þá kom soltinn úlfur og læddist Hlerarnir voru fyrir glugg- unum, svo aö birtan I herberginu kom aöeins inn um garBdyrnar, sem stóöu opnar. Aimée var aö hugsa um kvöldveröarboöiB. Þaö haföi komiö henni algerlega á óvart, enda veriö nokkuö djarft. 12 VIKAN 34. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.