Vikan - 31.08.1972, Side 3
35. tbl. - 31. ágúst 1972 - 34. árgangur
Fyrsti
íslendingur-
inn sem
keppti á
Olympíu-
leikum
TjaldaS
í regni
á Akureyri
Fyrsti íslendingurinn, sem
keppti á Olympíuleikum,
var Jóhannes á Borg.
Hann
keppti í grísk-rómverskri
glímu í London 1908, og
hefði ugglaust náð langt,
ef hann hefði ekki meiðzt
í keppninni. Sjá grein
á bls. 28.
Jónas Guðmundsson
stýrimaður brá sér norður
á Akureyri í sumarleyfinu
og tjaldaði þar í grenj-
andi rigningu. Hann segir
frá þessari reynslu sinni í
léttum dúr i grein
á bls. 18.
Hann bauS
Stalín
byrginn
Tito var aðeins fátækur
bóndasonur, en tókst að
komast til æðstu valda
með þjóð sinni. Hann var
einn af örfáum, sem bauð
sjálfum höfuðóvininum,
Stalin, byrginn. Greina-
flokkur um Tito hefst
á bls. 8.
KÆRI LESANDI!
Smásagan er að þessu sinni
eftir franska rithöfundinn Guy
de Maupassant, sem talinn er
meðal snjöllustu smásagnahöf-
unda, er uppi hafa verið, og oft
er nefndur faðir nútímasmásög-
unnar. 1 þessari ...skemmtilegu
sögu skopast hann að lauslæti,
brellum og ótryggð kvenna, en
það gerði liann oft í sögum sín-
um.
Maupassant kvæntist aldrei, en
átti hverja ástmeyna á fætur ann-
arri. Hann var eftirsóttur af kven-
fólki og varð stundum að flýja
Parísarborg til þess að geta unn-
ið. Fæst af þessum ástarævintýr-
um áttu sér djúpar rætur. En ef
marka má vini hans, kom þó sá
dagur, að liann kynntist konu,
sem hann vildi eiga, en tókst
ekki að vinna ástir hennar. Her-
bergisþjónn hans nefnir hana
ekki með nafni í dagbók sinni,
heldur kallar liana aðeins grá-
klæddu konuna. Hann lýsir strjál-
um heimsóknum hennar til Mau-
passants og sorg hans, eftir að
hún yfirgaf hann.
Maupassant varð ekki tanglíf-
ur. Rúmlega tvítugur að aldri
sýktist hann af sárasótt, sem þá
var að mestu leyti ólæknandi.
Fyrst voru þjáningarnar aðal-
lega líkamlegar, en síðar lagðist
sjúkdómurinn á heilann og taug-
arnar. Hann lézt á geðveikrahæli
aðeins 'iö ára gamall.
EFNISYFIRLIT
GREINAR BLS.
Bóndasonurinn, sem bauð Stalín byrginn, fyrsta grein um Tito, forseta Júgóslavíu 8
Tjaldað í regni á Akureyri, grein eftir Jónas Guðmundsson, stýrimann 18
Ráðgátan um morðið á Ullu Höglund, frá- sögn af sænsku afbrotamáli, þar sem Island kemur við sögu 20
Þýzkir Olympíuleikar í annað sinn, grein um Olympíuleikana i Miinchen 26
Þegar íslendingar neituðu að ganga inn á Olympíuleikvanginn, frásögn af fyrstu þátt- töku Islendinga í Olympíuleikunum eftir Pétur Haraldsson 28
SÖGUR
Frjáls, smásaga eftir Guy de Maupassant, myndskreyting: Sigurþór Jakobsson 12
Þegar myrkrið skellur á, stutt framhaldssaga eftir Mary Kay Simmons, fyrri hluti 16
Konan í snörunni, framhaldssaga, annar hl. 14
Blómkálsréttir í Eldhúsi Vikunnar, umsjón:
Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 24
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn 4
Siðan siðast 6
í fullri alvöru 7
Mig dreymdi 7
Heyra má 32
Myndasögur 44, 47, 49
Stjörnuspá 45
Krossgáta 50
FORSÍÐAN
Hinn glæsilegi Olympíuleikvangur í Miinchen.
Sjá greinar á bls. 26—30.
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson og Matt-
hildur Edwald. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobs-
son. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og
Sigríður Olafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar,
afgreiðsla og dreifing: Síðumúla 12. Símar:
35320 - 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu
kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu-
blöð ársf jórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26
blöð misserislega. Áskriftarverðið greiðist fyrir-
fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí
og ágúst.
35. TBL. VIKAN 3