Vikan


Vikan - 07.09.1972, Blaðsíða 15

Vikan - 07.09.1972, Blaðsíða 15
einkabil me& bilstjóra og lúxus- ibú&, meöan á myndatökunni stæöi. Hún varð undrandi, þegar þeir gengu skilyröislaust aö öllum kröfum hennar. Og Rex gat ekki haft neitt á móti þvi, hann var sigursæll á Brodway. Nei, Rex hafði ekkert á móti þvi, hann tók öllu, sem gæti leitt huga hennar frá sjúkdómnum, meö þökkum. Hann sneri sér strax að þvi aö láta lögfræðing sinn ganga frá skilnaði viö Lili Palmer, sem samþykkti skilnaö- inn str'ax, þegar hún heyröi um sjúkdóm Kay Kendall. Og Kay fannst lifið leika viö sér. Upptakan á „Les Girls” gekk ágætlega og kvikmyndin varö afar vinsæl. Kay Kendall og Res Harrison giftu sig, aö viö- stöddum nánustu vinum sinum. Rex Harrison sagöi siðar aö tvisvar hefði hann verið að þvi kominn aö bresta i grát, meðan á. athöfninni stóð. Það var þegar hann setti upp hringinn frá henni, þvi aö innan i honum stóö: „Þin að eilifu” og svo þegar presturinn sagði: „Þar til dauöinn aö- skilur”. En nú vildi Kay endilega fara aö leika aftur á svi&i. Harrison varhikandi. Myndihúnhafa orku til þess? Hann sneri sér til læknisins, sem hélt aö þaö skipti ekki máli, ef aöstæður væru nógu góöar. Þau fluttu svo til London, þar sem Harrison var ráðinn til aö leika Higgins þar og Kay fór aö lesa leikritahandrit, til aö reyna a& finna hlutverk við sitt hæfi. — Þetta var ótrúlegt, sagði hún sjálf. — Ég sá nú ekki út úr tii- boðunum. En mig vantaði samt fastan grundvöll. Þar til ég tók að mér aðalhlutverk i kvikinynd, sem hét „Skemmtileg saga”.... ' Grundvöllurinn hét Rex Harrison. • Rex Harrison hafði ekki gott mannorö. Hann var kallaður „Sexy Rex” og að minnsta kosti ein leikkona hafði svift sig lifi hans vegna. Að nafninu til var hann kvæntur leikkonunni Lili Palmer, en það kom til að þvi að hann hafði ekki hirt um að sækja um skilnað, hann hafði ekki búið með konu sinni i mörg ár. Þrumur og eldingar. Fyrstu kynni „Crazy Kay” og „Sexy Rex” voru eins og þrumu- veður. Þau hittus, i kvikmynda- verinu, áttu að vera mótleikarar i „Skemmtileg saga” og bæði höfðu sömu tilfinningu gagnvart hvort öðru, nefnilega andstyggð. Rex Harrison sagði siðar: — Mér fannst Kay ákaflega hvers- dagsleg, blóðlaus og rengluleg. Kay sagði um hann: — Mér fannst Rex eitthvert argasta skrimsli sem ég hafði nokkru sinni komið auga á. Fyrstu samskipti þeirra i kvik- myndaverinu enduðu i ofsalegu rifrildi. Siðar sagði Kay Kendall: — Ég grét mig i svefn um kvöldið. Ég var lika ákveðin i að tala aldrei framar við hann. Það virðist svo sem ástandið hafi verið svipað hjá Rex < Harrison. Daginn eftir fór hann til lögfræðings sins og bað hann • um að reyna að losa sig frá samn- ingnum við kvikmyndafélagið, „svo hann þyrfti ekki að sjá þennan kvenmann framar.” Kvikmyndafélagið varð að tefla fram sinum beztu lögfræðingum, til aö bræða þau saman. Og þau voru brædd saman til frambúðar. Meðan á upptökunni stóð, kynntist Rex Harrison konunni bak við trúðargrimuna, sem Káy Kendall hafði lagt sér til. Og hún féll algerlega fyrir töfrum kvennagullsins. Þegar töku myndarinnar var lokiö, fór hann til New York, til að leika Higgins prófessor i „My Fair Lady” þá fór hún með honum. Kay fékk ekki að heyra sannleik- ann. Það var siðdegi, árið 1955, að Rex Harrison komst að þvi að stúlkan hans var dauðadæmd. Þá strax tók hann tvær ákvarð- anir. Kay Kendall mætti aldrei fá að vita sannleikann og að hann ætlaði að kvænast henni. Þegar Harrison kom heim i hótelibúðina, sem þau höfðu á leigu, voru þar staddir tveir kvik- myndaframleiðendur frá Holly- wood. Kay ljómaði af hamingju. Þeir höfðu boðið henni stórt hlut- verk i kvikmynd, sem átti að heita „Les Girls”. Hana langaði alls ekki i hlutverkið og til að striða þeim kom hún með fárán- Iegar kröfur: griðarmikil laun, Það lá við að Harrison fengi taugaáfall, þegar hann las hlut- verkið, sem hún haföi valið, svo lélegt var það, en nú lagði hann mest upp úr þvi að gera hana hamingjusama. Þegar enginn framleiðandi vildi leggja fram fé til að setja leikritið á svið, þá lagði hann sjálfur fram peninga til þess. Hún varð aö fá vilja sinum framgengt. En leikritiö var algerlega misheppnað og gekk aðeins þrjú kvöld Framhald ” bls. 28. 36. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.