Vikan - 07.09.1972, Blaðsíða 39
þessu augnabliki hataöi hann
hana næstum. „Hún hefur alltaf
blygftazt sin fyrir ástriöuna og
hefur þvi svikiö mig - prettaö mig
- haft af mér,” hugsaöi hann.
„Karlmaöurinn hefur rétt til aö
vænta lifandi ástriöu og feguröar
hjá konunni. Hann hefur engan
rétt til aö gleyma, aö hann er dýr.
Þaö býr eitthvaö griskt eöli innra
, meö mér. Ég ætla aö varpa konu
minni frá barmi mtnum og leita
til annarra kvenna. Ég ætla aö
setjast um þessa kennslukonu.
/ Ég mun gefa sjálfum mér lausan
tauminn, án þess að leyna þvi
fyrir mönnunum. Sé ég dýr,
þrungiö holdlegum losta, mun ég
þá aöeins lifa fyrir losta minn —
þjóna honum einum.”
Hinn ringlaði maöur skalf frá
hvirfli til ilja, aö nokkru leyti af
útvarp
Skemmtilegt útvarp með 4 bylgjum, FM,
SW, LW, MW. 11 transitorar, 7 díóður og 1
afriðill. Djúpur bassa hátalari og einn hátóna
hátalari. Styrk og tónstillar. Tengingar fyrir
plötuspifara, segulband og auka hátalara.
Verð 8550.00.
Kaupið aðeins vandaða vöru. Sérstaklega þeg-
ar um er að ræða t.d. fe/ðaviðtæki, segulband
eða sjónvarp. Og síðast en ekki síst STEREO-
hljómtæki. Vandið valið. Komið og kynnist
vörum frá ITT SCHAUP-LORENZ.
Odýrt en .vandað.
Verzlunin
Garðastræti 11 sími 20080 “
kulda, en eigi siöur vegna þeirrar
baráttu, sem stóö innra með
honum. Klukkustundir liðu, og
skjálfti gagntók likama hans.
Hann tók aö verkja I hálsinn og
tennurnar glömruöu i munni
hans. Fætur hans á köldu gólfinu
virtust vera tveir isstólpar. Samt
vildi hann ekki gefast upp. „Ég
skal lita þessa konu, og ég ætla aö
láta hugsanir æöa um hug minn,
sem ég hefi aldrei þoraö aö
hugsa,” sagöi hann við sjálfan sig
og kreisti boröröndina, svo
hnúarnir hvitnuöu. Svo beiö
hann.
Séra Curtis Hartman var hætt
kominn af afleiðingum þessarar
nætur, er hann beið I turninum.
Vegna þess sem geröist, komst
hann á veg, aö Jjvi er honum'
fannst. önnur kvöld, er hann
haföi beöiö þarna, haföi hann ekki
getaö séö neitt af herbergi kenn-
slukonunnar nema rúm hennar i
gegnum litla gatiö á glugganum.
t' myrkrinu hafði hann beöiö,
þangaö til konan kom skyndilega
l ljós, á rúminu. Þar settist hún
þá,Ihvitanáttkjólnumsinum. Er
hún var komin upp i, hagræddi
hún koddum i kringum sig og tók
að lesa I bók. Stundum reykti hún
einn af vindlingum sinum. Hann
gat aöeins eygt naktar heröar
hennar og háls.
Loks kom Katfin Swift I ljós,
þetta janúarkVöld, er séra
Hartman haföi veriö hætt kominn
vegna kuldans - þegar hugur hans
hafði i rauninni nokkrum sinnum
reikaö inn i dularheima imynd-
unarinnar, sem hann gat aðeins
rataö út úr til fullrar vitundar
meö þvi aö beita ýtrasta vilja-
þreki. í herberginu, -andspænis
honum var loks kveikt á lamp-'
anum. Og maðurinn, sem beiö
þarna, leit nú aöeins tómt rúmiö I
herberginu. Siöan fleygöi nakin
kona sér á rúmiö. Hún fleygöi sér
á grúfu og grét biturlega. Hún
baröi hnefunum I koddann. Eftir
óstjórnlegan grát reis hún loks
upp. Og I návist mannsins, sem.
haföi beöiö þarna til aö lita hana á
ný og til þess að gefa synd-
samlegum hugsunum sinum
lausan tauminn, tók þessi dóttir'
syndarinnar til aö biðjast fyrir. I
lampaljósinu leit likami hennar,
grannur og sterkur, út eins og
likami drengsins, sem stóö i
návist Krists á málaða tur-
nglugganum.
Séra Curtis Hartman mundi
þaö aldrei, hvernig hann komst út
úr kirkjunni. Hann reis á fætur.
meö ópi á vörum og dró þungt
skrifboröið á eftir sér yfir gólfiö.
Biblian datt af þvi og þaö heyröist
þungur dynkur i þögninni, sem
grúföi yfir turninum. Þegar
ljósiö I herberginu andspænis var
slökkt, staulaöist hann niöur
stigann og út á götu. Hann
reikaöi eftir strætinu og æddi inn
á skrifstofu bæjarblaösins. Hann
tók til aö tala samhengislaust viö
Georg Willard, sem átti sjálfur I
baráttu og gekk fram og aftur um
gólf. „Vegir Drottins eru handan
mannlegs skilnings,” hrópaði
hann um leið og hann kom æöandi
inn og lokaöi huröinrii á eftir sér.
Hann færöi sig nær unga man-
ninum. Augu hans ljómuöu og
rödd hans titraði af ákafa:
„Ég hef fundiö ljósiö,” æpti
hann. „Eftir tiu ára dvöl i
þessum bæ hefur Drottinn birzt
mér i likama konu.” Hann lægöi
röddina og tók til aö hvisla. „Ég
skil ekkert,” sagöi hann. „Ég
hélt aö þetta væri prófraun fyrir
sál mina, en þaö var aöeins undir-
búningur undir nýja og fegurri
endurfæðingu andans. Guö hefur
birzt mér i liki Katrinar Swift?
Þótt hún geröi sér slikt ef til vill
ekki ljóst, er hún verkfæri I hendi
Drottins, sem flytur meö sér
boöskap sannleikans.”
Séra Curtis Hartman hljóp
slðan út úr skrifstofu bæjar-
blaösins. Hann stanzaöi viö
dyrnar »g sneri sér aö Georg
Willard, þegar hann haföi horft
upp og niöur autt strætiö. „Ég er
frelsaöur. Óttastu ekki.” Hann
rétti upp blóöuga hönd sina, svo
aö ungi maðurinn gæti séö hana.
„Ég braut gleriö i glugganum,”
æpti hann. „Nú veröur aö setja
nýja rúöu I hann. Máttur Drottins
bjó I mér, og ég braut gluggann
meö berum hnefanum.”
36. TBL. VIKAN 39