Vikan - 14.09.1972, Side 16
i
*
Ég var með hreina samvizku,
en samt var eins og ég leyndi einhver ju.
Rensfeldt hafði ráðið mig
i góðri trú og vissi ekkert um hneykslið,
sem mér hafði verið blandað i........
Systir Anna Risbjerg, forstööu-
kona sjúkrahússins, haföi alltaf
staöiö meö mér i erfiöleikunum.
Hiln stóö upp frá boröinu og gekk
Ut aö glugganum. Þaö var eitt-
hvaö notalegt viö þessa lágvöxnu
og nokkuö þreklegu konu og
eins og svo oft áöur, hvarflaöi þaö
aö mér, hve vel hún heföi sómt
sér sem húsmóöir. Hún var
móöurleg og hjartahlý, en samt
svo traustvekjandi aö þaö hlaut
aö vera gott aö leita til hennar i
stormum lifsins. Þaö haföi lika
verið stormasamt I kringum mig
undanfariö
Hún sneri sér viö og horföi á
mig. ' — Aö visu skil ég vel
hvernig þér liöur, sagöi hún. —
En aö fara héöan af sjúkrahúsinu,
— nei þaö myndi ég ekki gera i
þinum sporum. Bezta leiðin til aö
kæfa leiöinlegan oröróm, þaö er
aö skipta sér ekki af þvi — sýna
aö þaö snerti mann alls ekki. Þú
hefir verið algerlega sýknuö.
Ættingjum Heikes tókst ekki aö
gera þetta aö dómsmáli, eöa aö
láta ógilda erföaskrána. Ef þú
flýrö af hólmi, þá gæti þaö valdiö
misskilningi.
— Já, ég veit þaö, sagöi ég
dauflega. — Það er enginn
reykur án elds, aö minnsta kosti
er ságt svo. Það myndi að sjálf-
sögöu vera sagt aö ég hafi veriö
rekin ....
— Já, og þaö er erfitt aö þagga
niður slikan orðróm, sagöi systir
Anna. — Þú getur treyst Maju,
hún hefir alltaf staöið meö þér.
• — Þaö er nú aöeins til þess að
ekki sé hægt aö setja nokkurn
blett á hennar deild. Hún heldur
lika aö ég hafi heimsótt Heike
gamla, til aö fá það endurgoldið
Þaö er rétt, Anna, ég hefi fundiö
vissan kulda frá hennar hliö. Þo
haföi hún ekkert á móti þvi aö ég
sæti hjá honum, tók þvi reyndar
meö þökkum, jafnvel I fri
stundum minum. En nú finnst
henni ég vera nánast smánar
blettur á deildinni.
Eg átti bagt meö aö segja þetta
ég haföi alltaf haldiö mikiö upp a
Maju, deildarhjúkrunarkonuna
ég leit upp til hennar og þess
vegna var ég sár yfir framkomu
hennar viö mig.
— Þú gerir nú of mikiö úr þessu
en ef þú vilt, þá skal ég láta flytja
þig á aöra deild. Kannske á hand
lækningadeildina?
Ég fékk tár i augun og kreppti
hnefana. — Þaö er ekki hún ein
Þaö er oröiö þannig aö ég get
varla fengiö mig til aö fara niöur i
matsalinn. I dag sagöi einhver
viö mig: — Til hvers ertu að
þræla hér, þú sem ert orðin svo
rik? Ég þekki ekki þessa stúlku.
settist aöeins af hendingu við
boröiö hennar. Ef ég hefði ekki
tekiö bakkann minn og skipt uni
sæti, er ég viss um aö hún hefði
beöiö mig um að gefa sér ráö um
þaðhvernig fara ætti aö þvi aö fá
rika sjúklinga til að arfleiöa sig.
Já, Anna, þannig er þaö. Þetta d
kannske aö vera til gamans, en
mér finnst þetta sannarlega ekki
gaman. Mér finnst ég vera
óhrein, eins og ég hafi I raun og
veru gert eitthvaö af mér. Ég
verö aö koma mér burt héöan.
Systir Anna settist viö skrif-
borðiö aftur. — Þaö var svei mér
16 VIKAN 37. TBl.