Vikan


Vikan - 14.09.1972, Side 19

Vikan - 14.09.1972, Side 19
I Fulloröna fólklö i fjölskyldunni var óvenjulega glcsilegt fólk, en þaö var meira en hægt var ab segja um veslings drenginn. Ég kenndi ósjálfrátt ibrjósti um hann . . . silfurhærurnar. Hann var tein- réttur og bros hans var ákaflega aftlaftandi. Hann heilsaöi mér hlýlega og sagfti svo viö son sinn: — Þú mátt ekki hræöa hana burt, Klemens. Þaft þarf ekki aft beita hann valdi, þvi höfum vift aldrei beitt vift Claes. — Þaft er nú meiniö, svaraöi Klemens. — Ef hann heffti verift tekinn alvarlega i karpúsift frá þvi hann var tveggja ára, væri hann ekki þetta vandamál núna. Þaft er afteins spurning um þaft hvort þessi unga stúlká ræöur nokkuft vift hann! Svo sneri hann sér snögglega vift og gekk út. Ég hafði lesift ýmislegt um fjöl- skylduna og aftallega haffti ég fengift upplýsingar úr gömlu vikuriti, sem fööursystir min haffti lánaft mér. Ég vissi þvi aft Klemens var yngri bróftirinn og aft þaft var hann sem hugsafti um búskapinn. Eldri bróftirinn hét Axel, hann var þekktur diplomat og var nú ambassador hjá Sam- einuftu þjóöunum. Dóttirin Gabrielle haffti verift fræg óperu- söngkona.en varft fyrir áfalli einu sinni, þegar hún söng gestahlut- verk vift Metropolitan. Hún fékk einhvern hálssjúkdóm, sem eyfti- lagfti algerlega rödd hennar. Ég féll strax fyrir töfrum doktorsins, en átti bágt meö aft fyrirgefa orö sonarins, sem leyffti sér aö tala illa um barn, sem þjáftistaf erfiftum sjúkdómi. Mér leizt ekki á hann, en ég varft aö vifturkenna fyrir sjálfri mér aö eitthvaft af þessari andúö stafaöi af þvi hve illa tilhöfð ég sjálf var og úfin eftir ferftina. — Viljiö þér ekki fá yftur sæti? sagfti doktor Renfeldt vingjarn- lega og benti mér á brókafti- klæddan stól. — Ég vil gjarnan tala vift yöur, áftur en þér hittiö sonarson minn. Hann settist andspænis mér og virti mig fyrir sér, en augnaráö hans var ekki óþægilegt. — Claes er — já, hann er óvenjulegt barn og mér þykir ákaflega vænt um hann. Strand- berg læknir kemur hingaft á morgun og segir yftur hvernig þér eigift aft annast hann, svo viö þurfum ekki aö ræöa þaö nú. En eins og ég sagöi yftur, þá hefir hann mikil óþægindi af ofnæminu, sem þjáir hann. Hann var á heimavistarskóla um tima, Matt- híasarskólanum, en þaft gekk ekki. Siftustu tvö ár hefir honum verift kennt hér heima, hann hefir haft fastan heimiliskennara. Sá sem nú er hér, er ungur háskóla- maftur. Hann heitir Hansson og er kandidat i heimsspeki. Sem nú er hér .... Ég haffti á til- finningunni aft kennarnir hefftu verift margir á undan honum. — Claes er óvenjulega greindur drengur og er, aft minu áliti, langt á undan jafnöldrum áinum. Þér haldift kannske aft ég segi of mikift, stoltur afi, sagöi doktor Renfeldt og hló. — Aft visu er ég dálitiö veikur fyrir, þegar hann á i hlut. Hann er eina barnabarniö mitt og ég hefi auftvitaö dekraft hann nokkuft. En þér megift ekki taka allt trúanlegt, sem sonur minn segir. Hann skilur ekki börn og sizt dreng eins Claes. En Framhald á bls. j30 m $7. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.