Vikan


Vikan - 28.09.1972, Qupperneq 17

Vikan - 28.09.1972, Qupperneq 17
Agatha - Ég segi þér þaö satt, aö þetta er sama konar, þaö er alveg öruggt! Haydock skipstjóri leit upp og virti fyrir sér ákaft andlit vinar sins og andvarpaöi. Hann óskaöi þess innilega aö Evans væri ekki svona öruggur, ekki alveg svona sigri hrósandi. A löngum sjómannsferli haföi gamli skipstjórinn tamiö sér aö skipta sér ekki af málum, sem honum komu ekki viö. En Evans, gamli vinur hans, sem haföi veriö lögregluforingi, var á annarri skoöun. Jafnvel nú, þegar hann var kominn á eftirlaun og búinn aö búa vel um sig i draumahúsinu sinu, gat hann ekki á sér setiö aö brjóta heilann um lögreglumál. - Ég gleymi sjaldan andlitum, sagöi hann ákveöinn. Frú An- thony, - já, þaö er hún. Þegar ég sá frú Merrowdene, þekkti ég hana á stundinni. Haydock skipstjóri ók sér 1 stólnum, honum fannst þetta óþægilegt. Merrowdene hjónin voru næstu nágrannar hans, fyrir utan Evans og þessi fullyröing hans um aö frú Merrowdene heföi veriö ein af aöalpersónunum i morömáli, kom illa viö hann. - Þaö er nú svo langt siöan, sagöi hann dauflega. - NIu ár, sagöi Evans, nák- væmur aö vanda. - NIu ár og þrir mánuöir. Þú hlýtur aö muna eftir þessu máli? - Ja, - jú, óljóst. -Þaökom fram viö réttarhöldin aö Anthony var vanur aö nota arsenik.sagöi Evans, -og hún var sýknuö. - Já, þvl skyldi hún ekki vera sýknuö? - Þaö var þaö eina sem hægt var aö gera. Alveg hárrétt. - Já, en hvaö er þaö þá, sagöi Haydock. - Til hvers er aö hafa áhyggjur af þvi? Christie, spennandi sakamálasaga. Morðingi eða ekki? Það var spumig sem hinn fyrrverandi lögregluforingi hefði ekki átt að leggja fyrir sig. Hann hefði einfaldlega átt að hugsa um elliárin og láta hjá liða að skipta sér af gömlum morðmálum..................... - Hver er meö áhyggjur? - Mér finnst þú vera meö áhyggjur. - Alls ekki. - Máliö er útkljáö, sagöi skipstjórinn. - Ef frú Merrewdene hefir einhverntima veriö svo ólánssöm aö standa fyrir rétti og veriö sýknuö, þá . . . - Þaö hefur nú ekki almennt veriö álitiö ólán aö vera sýknaöur, tók Evans fram I fyrir honum. - Þú veizt vel hvaö ég á viö, sagöi Haydock ergilegur. Ef vesalings konan hefir veriö svo heppin aö komast i gegnum þessa raun, þá er engin ástæöa til aö grafa þetta upp aftur. Evans svaraöi ekki. - Já, en Evans, konan var saklaus! Þú sagöir þaö sjálfur. - Ég sagöi ekki aö hún væri saklaus. Ég sagöi aö hún heföi veriö sýknuö. - Kemur þaö ekki út á eitt? - Ekki alltaf. Haydock skipstjóri, sem var farinn aö berja úr plpunni sinni, hætti viö þaö og leit upp. - Jæja, sagöi hann, - er þaö þar sem skórinn kreppir? Heldur þú þá aö hún hafi ekki veriö saklaus? - Þaö hefi ég ekki sagt. Ég veit þaö einfaldlega ekki! Anthony notaöi arsenik og einn daginn fékk hann of stóran skammt, af vangá. Var þaö honum eöa konu hans að kenna. Enginn vissi það og kviödómúrinn ákvaö aö sýkna hana I staö þess aö sakfella. Þaö var svo sem allt I lagi meö þaö. En hvaö sem ööru llöur, þá vildi ég gjarnan vita vissu mlna. Haydock skipstjóri beindi aftur athygli sinni aÖ pipunni. - En þetta kemur okkur ekkert við. - Hlustaöu nú á mig, sagöi Evans. - Þú manst, þegar þessi Merrowdene var aö sýna okkur rannsóknarstofuna slna I gær- kvöldi, þá talaöi hann um Marsh- prófin, arsenikprófin. - Já, hann nefndi einhver Marsh-arsenikpróf. Svo hló hann og sagöi aö þaö ættir þú aö þekk- ja, þaö heföi veriö þin grein. Þaö myndi hann aldrei hafa sagt, ef hann heföi haldiö .... - Þú átt viö aö hann heföi ekki nefnt þaö, ef hann heföi vitað hvaö skeöi. Hve lengi hafa þau nú aftur veriö gift? Sagöiröu ekki sex ár? Ég þori aö veöja um þaö, aö hann hefir ekki hugmynd um aö konan hans hafi einu sinni borið nafnið Anthony - Og ekki ætla ég aö veröa til þess aö segja honum þaö, tautaöi Haydock. Evans hélt áfram, án þess aö skipta sér af athugasemd hans: -1 mlnu starfi höfum viö okkar eigin mælikvaröa, prófun á morö- málum. Viö leggjum saman staö- reyndir, vegum og metum þaö sem eftir veröur, þegar frá er dregiö álit hlutdrægra vitna og almennt athugaleysi. En viö höfum aðrar sannanir gegn morðingjum, nokkuö ábyggi- legra, en hættulegar samt. Þaö er aö morðingi lætur sér sjaldan nægja eitt morö. En gefum honum góöan tíma, látum aldrei sklna I nokkurn grun um aö búizt sé viö þvl aö hann endurtaki glæpinn, og þá . . .já, þá getur maöuV búizt viö aö hann reyni á nýjan leik. Setjum svo aö maöur sé tekinn fastur, hefir hann myrt konuna slna, eöa er hann saklaus? Sannanir eru óljósar, en sé fariö aö rannsaka fortlö hans og þaö kemur I ljós aö hann hefir átt fleiri en eina konu, sem hann hefir losaö sig viö, þá er ekki aö sökum aö spyrja. Ég tala ekki um lagaleg sjónarmiö nú, heldur siöferöileg. Og þegar maöur veit þetta, þá er hægtaö ná I sannanir. - Ég skil vel hvað þú átt viö, en . . .. - Blddu þangaö til ég kem aö veigamestu atriöunum. Þaö er ágætt ef einhver fortíö er, sem hægt er að gramsa I. En segjum nú svo, aö moröingi sé gripinn, viö fyrsta brot hans eöa hennar. Þá er ekki hægt aö nota þá aöferö, sem ég var aö tala um. En ef sak- borningur er sýknaöur, tekur sér nýtt nafn og byrjar nýtt llf á öörum staö. Endurtekur hann þá brot sitt, eða ekki? - Þetta er hræðileg hugmynd. - Vilt'u ennþá halda þvi fram aö þetta komi okkur ekki viö? - Já, þaö geri ég. Þaö er engin ástæöa fyrir þig til að gruna frú Merrewdene, sagði skipstjórinn ákveðinn. Lögregluforinginn þagöi um hríö, svo sagöi hann hægt: - Ég sagöi, aö ef fariö væri aö skyggnast I fortiö hennar, án þess Frarrihald á bls. 31. 39. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.