Vikan


Vikan - 28.09.1972, Blaðsíða 20

Vikan - 28.09.1972, Blaðsíða 20
Hversvegna höfðu þau farið með rangt mál, sagt mér að Claes hefði verið tekinn úr skólanum vegna sjúkdómsins? Það voru aðrar ástæður. Ég gat ekki látið vera að hugsa hvort ekki væri eitthvað i fari drengsins fram að þessu — eitthvað, sem þau vildu ekki að ég vissi. , Ég staröi mállaus á Claes, gat ekki trúaö mlnum eigin eyrum. — Hann hét Ulf Palm og hann heföi getaö dáiö, þaö heföi veriö honum mátulegt. Reyndar heföi ég vel getaö drepiö hann, ef þeir heföu ekki rifiö af mér kylfuna, sagöi Claes og stakk örkinni meö fingraförunum I umslag, sem hann svo skrifaöi nafniö mitt á meö tússpenna. — Hvaö haföi hann gert þér? sagöi ég, þegar ég var búin aö fá máliö aftur. — Hann kallaöi mig allskonar aukanöfnum, nöfnum sem allir hlógu aö. Vegna þess aö ég var minni en þeir. Svo fór hann aö klipa mig, hann stjakaöi viö mér, þegar ég ætlaði aö drekka, svo ég datt og meiddi mig I vörinni á barminum á drykkjarbrunninum. Og þegar viö vorum aö leika Ishokk, hrinti hann mér, svo ég datt. Ég fékk aldrei stundlegan friö fyrir honum. En ég þjarmaði llka aö honum,eins mikiö og hann þoldi. Hann lá á sjúkrahúsi I hálfan mánuö og rektor sagöi aö hann heföi eins getaö dáiö. Hann sagöi frá þessu án nokkurrar tilfinningasemi og barnsleg röddin breyttist ekki, ekki frekar en hann væri aö segja mér frá sirkusferö. — Viö fengum alltaf svaladrykk, þegar viö höföum keppt viö aöra skóla. Það var eini drykkurinn, sem ég haföi ekki ofnæmi fyrir. Viö fengum aöeins eina flösku hver og ef viö helltum þvl niður, fengum viö ekki ábót. Ulf haföi áöur sparkaö I flöskuna mlna, svo aö allt rann úr henni, en I þetta sinn, sleppti ég henni ekki. Hann settist á rúmstokkinn hjá mér og kom dýrgripum slnum fyrir á náttboröinu. — Og veiztu hva'ö hann geröi þá, þessi djöfull? Ég var dolfallin svo aö spur- ningin fór fram hjá mér. — Ég gekk yfir gólfið I fataklefanum og hélt á kylfunni, sem ég ætlaöi aö koma fyrir, en þá fór Ulf aö sveifla kylfunni sinni og sló flöskuna úr hendinni á mér. Flaskan brotnaöi og innihaldiö rann á gólfiö og svo stóöu þeir þarna allir og hlógu aö mér. Einn drengurinn sagöi aö þeir heföu allir séö aö þetta væri óhapp, svo ég yröi bara aö flýta mér aö þurrka bleytuna af gólfinu, áöur en eftirlitsmaöurinn kæmi. En þaö var Lindell majór, íþrótta- kennarinn. Claes var oröinn rjóöur I framan og augu hans glóöu. Þótt svo langt væri umliöiö frá þvl hann haföi oröiö fyrir þessari niöurlægingu. Ég var sjálf svo æst, aö ég kom ekki upp nokkru orði. — Já, og þá hugsaði ég aö ég skyldi svei mér taka I hann, annars léti hann mig aldrei I friöi. Aöur haföi ég látiö sem ekkert væri, svo hann átti ekki von á þvl aö ég réöist á hann. Hann stóö glottandi á miöju gólfi, þegar ég sló hann I hausinn meö kylfunni, eins fast og ég haföi orku til. Hann féll ekki strax, svo ég varö aö slá hann aftur, en þá rifu þeir kylfuna af mér. Hann lá á gólfinu og ég hélt aö hann væri dauöur. — Þaö sem hann geröi þér var andstyggilega ljótt, en þú ætlaðir samt ekki aö drepa hann, Claes? — Aö sjálfsögöu ætlaði ég aö gera þaö. Ég sagöi þaö lika viö sálfræöinginn, vegna þess aö þaö var satt. Þeir töluöu og töluöu, vildu fá mig til aö segja aö ég sæi eftir þessu, en þaö geröi ég ekki. Og svo hringdu þeir til afa og sögöu honum aö koma og sækja mig. En nú verö ég aö fara, ég verö aö koma þessu I spjald- skrána. Ég hefi fingraför af öllu heimilisfólkinu, nema ungfrú Dickman. Hún vildi ekki láta mig setja blek á fingurna á sér. — En hvaö ætlarðu aö gera viö þessi fingraför? spuröi ég, en ég var viðutan eftir þessa hroll- ,vekjandi sögu, sem hann haföi sagt mér. — Maöur veit aldrei, þaö getur veriö gott aö eiga þetta, svaraöi hann. Svo fór hann og skildi mig eftir meö minar hugsanir. Ég var fórnarlamb andstæöu- kenndra tilfinninga, eins og sagt var I gamalli telpnabók, sem ég haföi lesiö. Ég var reiö út I skólann, reiö yfir þvi aö svona dýr skóli eins og Matthlasarskólinn heföi ekki betri gætur á sjúkum dreng, ekki gætt hans fyrir áreitni hinna drengjanna, látiö þetta ganga svo langt aö reiöi drengsins haföi náö yfirhöndinni. Ef þessi Ulf heföi dáiö, þá áleit ég aö þaö væri skólans sök aö mestu leyti. Claes var aöeins tiu ára, þegar þetta skeöi. Ég ráfaöi fram og aftur, leit út um gluggann og virti fyrir mér blómaskrúöið I garöinum. Garöyrkjumaöur var aö dunda viö aö gróöursetja nýjar plöntur I beöin viö gosbrunninn. Og mér varö litiö yfir trjágaröinn fyrir neöan, meö öllum slnum grasflötum og rjóörum, hve dásamlegur leikvöllur fyrir ungan dreng, ef hann heföi ekki ofnæmi fyrir allri þessari grósku. Mér varð rórra I skapi viö aö viröa fyrir mér þennan unaöslega staö. En hversvegna haföi fjöl- skyldan fariö á bak viö mig? Látiö mig halda aö ástæöan fyrir þvl aö Claes fór úr skólanum væri sú aö hann heföi ekki þolaö aö vera þaö vegna sjúkdómsins? Var eitthvaö I fortlö drengsins, sem þau vildu leyna mig? Ég heyröi hundgá og leit áftur út um gluggann. Ég sá lögreglubll koma akandi og þrjá illskulega úlfhunda, sem gelitu æöislega. Þeir hurfu upp aö framdyrunum og ég flýtti mér fram, til aö gæta þess aö Claes færi ekki niöur. En ég kom of seint, til aö foröa honum frá lögreglunni, herbergiö var mannlaust. Eg kom niöur I forsalinn, einmitt i þvl aö tveir lögreglu- þjónar komu inn úr dyrunum I fylgd meö Klemens. — Þaö ætti ekki aö láta þessi villidýr ganga laus, sagöi annar lögregluþjóninn, eldrauöur af reiöi. — Þeir eru alltaf læstir inni I hundahúsinu á daginn. Ég veit ekki hvaöa asni hefir hleypt þeim út, sagöi Klemens. — Claes, hringdu niður I hesthúsiö og segöu þeim aö senda einhvern til aö taka hundana. Faöir minn biöur ykkar I bókastofunni, viljiö þiö ekki ganga inn . . . Þeir hurfu og meöan Claes hringdi, gekk ég út aö glugganum. Þaö var sannarlega ekki undarlegt aö lögreglu- þjónarnir heföu oröiö reiöir, hugsaöi ég. Hundarnir voru ennþá aö hamast kringum bílinn og þetta voru stærstu úlfhundar, sem ég haföi nokkurn tlma séö. — Þeir eru eins og úlfar, sagöi Claes, sem kominn var til mín. — Mér finnst þeir andstyggilegir. — Ég heyri aö þeir séu læstir inni á daginn. Eru þeir þá æöandi um á nóttunni? — Já, þaö er Axel frændi, sem kom meö þá fyrir nokkrum árum, eftir aö brotizt haföi veriö inn hérna. , — Þaö er þá eins gott að hætta sér ekki út á kvöldin, ég myndi ekki vilja láta þá halda aö ég væri innbrotsþjófur, þessi villidýr. 20 VIKAN 39. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.