Vikan


Vikan - 28.09.1972, Page 26

Vikan - 28.09.1972, Page 26
SKAK OG MAT I Éslenzkir faiaframleiftendur fvlgjast vel með i tÍ7.kuheiminum. en halda sér að mestu við venjuleg snið, sem flestir vilja. Það er skiljanleg og skynsamleg afstaða. E.i óneitanlega lifnaði yfir tfzkusýningunni. sem Fálina Jónmundsdóttir stjórnaði i Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi einn fagran septemberdag, þegar fram gengu þrjár ungar stúlkur i sterklitum prjónafötum frá Peysunni sf., eins konar ,,skák og mát fötum", eins og einum áhorfenda varð aó orði, því að hringskorin pilsin og við prjónamussan voru greinilega gerð undir áhrifuin skákæðisins i sumar, nema hér voru reitirnir i rauðum og svörtum litum. Þetta tók sig vel út á sviðinu, en heldur er óliklegt, að við sjáum slik föt á götunni i vetur. Margt annað fallegt mátti sjá á sýningunni, sem haldin var I sam- bandi við kaupstefnu islenzkra fataframleiðenda i september. Baðsloppar i uppreisnariitum (við leggjum ekki út i að lýsa þeim) vöktu t.d. talsverða athygli, en þarna voru m.a. sýndir sloppar og nátt- fatnaður, peysur og buxur, buxnadragtir og karlmannaföt, kápur og

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.