Vikan - 28.09.1972, Síða 32
KONAN I
SNÖRUNNI
ll.kafli.
Kliourinn i salnum var brátt
þaggaður niður og hlé varö á
réttarhaldinu meðan dómarinn
og Everley töluðu saman I hálfum
hljóðum. Loksins kinkaði
dómarinn kolli, óþolinmóðlega og
ávarpaði réttinn aftur.
— Þar eð það hefur komið fram,
að önnur merki en eftir snöruna,
hafa fundiztá likiiiinnar látnu, er
réttarhaldinu frestað, til þess að
lögreglan fái tækifæri til frekari
rannsóknar. En áður vil égyfir-
heyra tvö vitni. Viljið þér, Sir
William Rolsford, segja réttinum
árangur skoöunar yöar á likinu?
, Sir William settist I vitna-
stólinn, eins og sá, sem sliku er
alvanur. — Ég hef litlu við að
bæta vitnisburðinn, sem þér
heyröuö áðan, herra dómari.
Asamt Grocott lækni hef ég
athugað llkið og þá sérstaklega
hálsinn. Þessi fingraför, sem
vitnið gat um, eru alveg vafalaus,
enda þótt erfitt sé að finna þau,
Þar sem þau eru næstum horfin
fyrir snörufarinu, verður aö
álykta, að þau séu eldri. Og eftir
öllum llkum að dæma, eru þau
eftir mannsfingur.
— Er þaö álit yöar, Sir Williamr
að þessi för hafi veriö nægileg til
þess að bana stúlkunni?
— Já. Þau liggja þannig, að
þrýstingurinn hefur nægt til þess
að loka fyrir barkann.
Sir William veik frá, og ungfrú
Carroll var kölluð fyrir. Hún var
aðallega spurð um athafnir
ungfrú Bartlett, siöustu dagana.
Hún gaf þær upplýsingar, sem
hún hafði gefið Hanslet, deginum
áður. Siðan sleppti dómarinn
henni og sleit þvinæst réttinum,
með nokkrum hátiðlegum orðum,
og ákvað viku frest.
Hanslet kom sér út úr réttar-
salnum og var svo heppinn að ná i
ungfrú Carroll I dyrunum. —
Afsakið, ungfrú Carroll, sagði
hann, — ég vona að þér farið ekki
alveg um hæl til London. Mig
grunar, aö Everley fulltrúa langi
til að tala við yður, áður en þér
farið frá Waldhurst.
— Gott og vel, svaraði hún. —
Ég ætla að fara og fá mér að
boröa, og svo skal ég biða I gisti-
húsinu, þangað til gert verður boð
fyrir mig. Dugar það?
— Já, ágætlega, svaraði
Hanslet. En þá greip forvitnin
hann og hann hélt áfram: — Það
er ekki af þvi að mig varði um
það, sagði hann, — en gaman
þætti mér að vita, hvað kom yður
til að fá Sir William með yður
hingað?
— Ég vissi, að þér munduð
spyrja að þessu, sagði hún
brosandi, — og mér er alls ekkert
um geð að svala forvitni yðar.
Eins og ég sagði yður I gær, hef ég
alla tið verið hjartanlega sann-
færð um, aö Cynthia sáluga heföi
aldrei farið að fremja sjálfsmorð.
Ég vissi, að það hlaut að vera
einhver misskilningur, og fór að
hugsa um, hvernig ég gæti komizt
aösannleikanum. Og þá datt mér
1 hug Sir William, sem er gamall
Vinur föður mins. Eftir að þér
voruð farinn, fór ég til hans og
fékk hann til aö koma með mér
hingað.
Þegar hér var komið sam-
talinu, kom Sir William til þeirra
og Everley með honum. — Þetta
er Hanslet, fulltrúi frá Scotland
Yard, sagði Everley. — Sir
William ætlar að vera svo vænn
að koma stundarkorn I skrif-
stofuna til min. Kannski vildir þú
þá koma lika, Hanslet, og ef
ungfrú Carroll vildi ....
— Ungfrú Carroll hefur þegar
lofað að biöa hér I nokkra klukku-
tima, sagði Hanslet. — Mér þætti
gaman að koma meö ykkur Sir
William, ef ég má.
— Velkomiö, hvað mig snertir,
sagöi Sir William. — Ég þekki
Hanslet fulltrúa vel af afspurn.
Þeir karlmennirnir fóru nú til
skrifstofunnar, en ungfrú Carroll
•
áleiðis til gistihússins. Þegar
komið var I skrifstofuna, sneri
Everley sér aö Sir William. — Ég
verö að játa, að þessar siðustu
upplýsingar komu yfir mig eins
og þruma úr heiðskiru lofti, þvi að
Grocott læknir gaf ekkert þvlllkt I
skyn, eftir að hafa skoðað likið I
gær.
— Ég held varla, að þaö sé hægt
að áfellast lækninn, svaraði Sir
William. — Hann fann likiö með
snöruna um hálsinn og úr-
skuröaöi, sem alver var rétt, að
um kyrkingardauöa væri að
ræða, eins og llka lá I augum uppi,
svo að jafnvel ég hefði ekki hikað
viðaösegjaþaösama. En ungfrú
Cárroll, sem er okkar I milli sagt,
bráðgreind stúlka, gat talið mér,
með óbifandi sannfæringu sinni,
trú um, að stúlkan hefði aldrei
farið að fremja sjálfsmorð, og þvl
kom ég hingaö, I von um að geta
fundið aðra skýringu. Ég fór þvl
til Little Moreby I morgun, til
læknisins og hann var reiðubúinn
til aö athuga llkið með mér.
— Það var heppilegt, að þér
geröuð það, Sir William, sagöi
Everley með mikilli aðdáun. —
Eftir framburði yðar fyrir rétt-
inum að dæma, ætti einhver aö
hafa kyrkt stúlkuna fyrst og
hengt hana síðan upp I snöru, þar
sem hún svo fannst?
— Það er varla hægt að segja,
að það sé óyggjandi, svaraði Sir
William varkárnislega. — Miklu
fremur vildi ég segja, að þetta sé
möguleiki, sem ekki má ,láta
órannsakaðan. Fingraförin — ef
það eru þá fingraför — eru orðin
svo danf, að varla er hægt aö hafa
mikið gagn af þeim. Ég skal játa,
að fyrst þegar ég leit á llkið,
fannst mér sjálfsagt, að snaran
hefði kyrkt stúlkuna, og það var
ekki fyrr en eftir mjög nákvæma
skoðun, aö ég fann önnur merki.
Og svo fann ég, eftir stærð þeirra
og afstöðu, að þau væru eftir
meöalstóra karlmannshönd. Til
dæmis gætu þau veriö eftir mlnar
hendur, stærðarinnar vegna. Og
ef þetta eru karlmannshendur, vil
ég álykta, að maðurinn hafi
staöið bak viö stúlkuna, þegar
hann kyrkti hana.
— Ég skil. En er hægt að segja
um það, hve löngu eftir
kyrkinguna snaran var sett um
hálsinn?
— Ef svo er, aö stúlkan hafi
verið kyrkt af mannahöndum, og
ég biö yður muna, að ég vil ekki
fullyrða þaö fortakslaust, hefur
snaran verið sett um hálsinn
strax á eftir og hert að. Annars
væru förin á hálsinum ekki eins
og þau eru.
Everley leit á Hanslet og brosti
ofurlltiö. Siðan sneri hann sér að
Sir William. — Ég býst ekki við
aö þurfa að ónáöa yður frekar að
sinni sagði hann. — Og þér viljiö
náttúrulega sleppa heim sem
fyrst.
Everley fylgdi siðan Sir
William til dyra, kom slðan inn
afturogfleygðisérlstól. —Jæja,
þetta er skemmtilegt mál, eða
hitt þó heldur, sagði hann. — Þó
aö Rolsford vilji ekki fullyrða
meira en hann gerir, þá er hann
vafalaust sannfærður um, að
þessi tilgáta sin sé rétt. Og þá er
ekki annað fyrir mig aö gera en
ganga út frá þvl og haga mér þar
eftir.
— Það er ég llka hræddur um,
sagði Hanslet brosandi. — Þar
færöu skemmtilega dularfullt
mál að rannsaka.
— Þú skalt ekki halda, að ég
ætli aö fara að leggja þaö undir
mig einan, svaraði Everley
gremjulega. — Þaö fyrsta, sem
ég geri, er að biöja yfirmann
minn að fá aðstoð hjá Scotland
Yard. Yfirmaður þinn er vls til
að setja þig I það, og þá færðu
einu sinni almennilegt viðfangs-
éfni.
— Það er til, og þá ætla ég aö
reyna að vinna að þvl mln megin.
Ég skal gjarna játa, aö þetta mál
hefur komið mér einkennilega
32 VIKAN 39.TBL.